Fólk liggur hundfaltt fyrir spákonukjaftćđi - smásálarleg lyganáttúra.

Spámenn og hvers konar miđlar hafa haldiđ velli í áranna rás,ţó langflestir viti ađ "spádómsgáfa " ţeirra byggist fyrst og siđast á trúgirni fólks og löngun til ađ vita um hiđ ókomna.Ţetta spáfólk telur sig geta greint persónuleikann međ fjar - og hlutskyggni og  jafnvel guđdómslegri spádómsgáfu.Viđ mannanna börn vitum afar takmarkađ um nćmustu upptök tilfinninganna,innsćiđ og hvers konar ímyndanir og hvađ ţađ nú allt heitir.

Ég ćtla ekki ađ leggja neitt mat á hćfileika miđlaraleikara,en leyfi mér ţó ađ vara fólk viđ oftrú á frásögn ţeirra.Einkanlega er auđtrúa og sálarlega veilu fólk veruleg hćtta búin,ţó svo ađ fólk virđist hafa séđ fyrir óorđna hluti.

Spákonukjaftćđi í útvarpi viđ fólk ţjónar afar léttvćgum og heimskulegum viđrćđum,ţar sem međ undurförlum hćtti  er veriđ ađ draga út úr fólki persónulegar upplýsingar,sem spákonur leita eftir međ ákveđnu skipulagi og leiđandi orđavali,sem tekur til nánasta umhveris ţess sem spáđ er fyrir.Ţetta geta orđiđ hlćgileg viđtöl sérstalega ţegar spákonan nćr ekki ađ giska á neitt,sem passar viđ viđmćlenda.Smásálarleg  lyganáttúra og hégómalegt yfirklór gerir ţetta allt afar lágkúrulegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband