Skrítlur af handahófi.Látiđ frá ykkur heyra.

Í skammdeginu er oft gott ađ létta skapiđ og lesa skrítlur.Hér eru nokkrar sem ég hef skráđ í skrítlubókina mína.

Ástin mín,hvađ hefur ţú ţekkt margar á undan mér?Ţögn,löng ţögn.Ég er ađ bíđa eftir svarinu spurđi hún,já ég veit,ég er enn ađ telja. 

Elskarđu mig?Já elskan mín.Gćtir ţú dáiđ fyrir mig? Nei ást mín er ódauđleg.

Á legstein var grafiđ.Hér er eiginkona mín grafin.Loksins hefur hún öđlast hvíld og ég líka.

Á legsteininn var skráđ ađ  Jón Sveinsson vćri fćddur 1890,dáinn 1992 sem sé 102 ára. Ţar stóđ líka ađ Guđ elskar ţá sem deyja ungir.

Blađamađur spurđi hundrađ ára skota hvađ héldi lífinu í honum.Tilhugsunin um útfararkosnađinn,svarđađi skotinn.

Eitt sinn  sem oftar var ég staddur í Fossvogskirkjugarđinum ásamt vini mínum.Hann hafđi orđ á ţví ađ ég hefđi afar slćman hósta.Ţađ er rétt hjá ţér sagđi ég,en margur myndi hér ţakka fyrir ađ hafa hann,bćtti ég viđ.  

Gaman vćri ađ fá ađ heyra frá ykkur skrítlur,Látiđ frá ykkur heyra. Hafnafjarđarbrandarar eru ekki undanskildir                                                                                                                                                                                                        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband