Viđskiptavinum sýnd lítilsvirđing og ranglćti af ísl.bönkum međ okurlánum.

Nú hefur veriđ upplýst ađ ísl.bankar á Norđurlöndum,Bretlandi og víđar lána ţarlendum viđskiptavinum sínum lán,sem bera um helmingi lćgri vexti en hér á landi.Enn og aftur ţurfa Íslendingar ađ upplifa ranglćti af ţessu tagi,ţekkt var ađ viđ urđum ađ greiđa tvöfalt hćrra fargjald međ Flugleiđum milli Íslands og Bandaríkjanna miđađ viđ útlendinga.Líta bankarnir á okkur Íslendinga,sem einshvers konar annars flokks úrtýning af mannverum,sem hćgt er bliđgunarlaust ađ trađka á.

Ţessu ranglćti ísl. banka gagnvart sínni eigin ţjóđ  virđast engin mörk sett.Hér á landi hafa bankar samráđ um innláns- og útlansvexti og ađra lánafyrirgreiđslu.Viđ eigum ekki í önnur hús ađ venda,ef viđ tökum lán í erlendri mynt fer ţađ í gegnum bankana međ  2-3% álagi og erum svo međ handónýta krónu sem fer upp og niđur eins og baramet.Hingađ vilja ekki erlendir bankar koma,markađurinn er of lítill.

Viđ sitjum bara í súpunni ađklemmdir af frjálshyggju grćđgi og verđtrygginar brjálćđi,sem er ađ setja hundruđ heimila í gjaldţrot.Ćtlar stjórnarandstađan ađ vera áfram ađeins áhorfandi ađ ţessu stjórnleysi ríkisstjórnarinnar.Ţurfum viđ ađ búa viđ svona ranglćti og lítilvirđingu endalaust?Af hverju getum viđ ekki tekiđ upp alvöru mynt og veriđ gjaldgengir međal alvöruţjóđa? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ţegar ég sá ţessa frétt á stöđ 2 ţá velti ég nú bara fyrir mér hvort ţađ fćri ekki bráđum ađ koma bylting....

halkatla, 26.2.2007 kl. 09:34

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ja...ţađ bara hlýtur ađ koma ađ ţví ađ ţađ er ekki hćgt ađ blóđmjólka aumingans islendinginn lengur....og ađ hann fái nóg og geri eitthvađ róttćkt.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 26.2.2007 kl. 22:00

3 Smámynd: Ólafur fannberg

ţetta endar einn daginn međ byltingu

Ólafur fannberg, 26.2.2007 kl. 22:58

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

Innlánsvextir hérna eru ţeir hćstu í heimi. Bankarnir taka einungis muninn milli innláns og útláns vaxta. 

Segju ađ ţađ séu 10% innlánsvextir og 12.5% útláns. Ţá eru ţeir ekki ađ taka 12.5% vexti. Ţeir eru ađ taka 2.5%.  

Byltingin étur börnin sín. byltingar hafa alltaf leitt af sér verra ástand heldur en var fyrir.  

Fannar frá Rifi, 27.2.2007 kl. 11:33

5 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Sćll Kristján, ţú segir: Af hverju getum viđ ekki tekiđ upp alvöru mynt og veriđ gjaldgengir međal alvöruţjóđa? 

Viđ ţessi segi ég bara, já af hverju ekki?

Sigfús Sigurţórsson., 28.2.2007 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband