Lækkun bifreiðatrygginga verði nýttar í þágu umferða - og öryggismála.

 Hér er eitt af  framlögum mínum til umferðamála í stuttu máli.

10% lækkun árslega í samfelld tíu ár frá núgildandi  75% afslætti af  lögboðnum ábyrgðartrygginum bifreiða, séu þær innan ákveðinna tjónaviðmiðunar , sem trggingarfélagið ákvarðar.Að tíu  tjónalausum árum liðnum fengi tyggingarhafi nýjan bindandi  samning við tryggingarfélagið ,  sem næmi 85% afslætti ábyrgðartryggingar.Hér er um að ræða hvatningu til bifreiðaeigenda og tryggingarfélaga um bætta umferðarmenningu.

Lendi bifreiðaeigandi hins vegar  í umtalsverðu tjóni,sem hann er valdur að utan tjónamarka tryggindarfélagsins,missir hann 10 %lækkunina,sama gildir um  umferðalagabrot  varðandi hraðakstur ökumanna og einnig fyrir ölvun - og fíkniefnaakstur o.fl.

Gaman að fá álit ykkar á frekari aðgerðum tryggingafélaga við bifreiðaeigendur í umferðar - og öryggismálum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband