Viđskiptamálaráđhr.tilkynnir ađ stimil - og vörugjöld verđi aflögđ eftir nokkra mánuđi.

Hér er um mikil réttlćtismál ađ rćđa,sem ţjóđin hefur beđiđ árum saman eftir.Ţađ er ljóst ađ Björgivn G.Sigurđsson ćtlar ađ standa undir vćntingum og láta verkin tala.Ţá er hann einnig ađ leggja fram frumvarp til laga um fyrningu kröfuréttinda,en ţau sem nú eru í gildi nr.14 frá árinu 1905 eru 102 ára. Jóhönnu Sigurđardóttur,félagsmálaráđhr.er m.a. ţessa dagana ađ vinna ađ ýmsum meiriháttar umbótum og breytingum hjá Trygginarstofnun ríkisins,sem mun gera ţetta flókna og seinvirka kerfi skilvirkara og réttlátara.Viđ bíđum og sjáum hvernig tiltekst.

Svo virđist sem ráđhr..Samfylkingarinnar séu allir í góđum gír,en ráđhr.Sjálfstćđisfl.eru ekki enn komnir upp úr skóförum fyrri ríkisstjórna,vonandi láta nýir ţingmenn og ráđhr. flokksins til sín taka á komandi ţingi.

Stjórnarandstađan er fámenn,en hefur ekki náđ saman í neinum veigamiklum málum.Frjálslindifl.hefur ţó m.a. komiđ fram međ ,ađ verđbćtur verđi aflagđar af húsnćđismálum og lágmarkslaun verđi a.m.k.150 ţúsund á mánuđi.Skattlaysismörk verđi lćkkuđ í áföngum og miđist viđ sömu tölu.Ágćtar tillögur,sem vert er ađ skođa vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband