Fasteigna - og eldsneytisverđ veldur mestu um verđbólguna -Hver er afstađa ASÍ forustunnar?

Vístala neysluverđs hefur hćkkađ um 4,8% sem af er ţessu ári.en á sama tíma hefur fasteignaverđ hćkkađ um 18,4%  og eldsneyti um 14,7% frá áramótum.Ţar sem hér virđist vera um varanlegar hćkkanir ađ rćđa ţarf ađ skođa  sérstaklega verđbólguţáttinn,sem ţessu er samfara og hvernig hann vinnur gegn hagsmunum launaţega.Gyfli Arnbjörnsson,framkvćmdastj.ASÍ er ekki margorđur um ţá hugmynd ađ taka húsnćđiskosnađinn út úr neysluvísitölu.Hann segir:"Vandinn í efnahagsmálum mun ekki leysast viđ ţađ,ađ menn hćtti ađ mćla verđbólgu."Hann telur líka,ađ ţađ geti ekki veriđ nein lausn í efnahagsmálum ađ taka út úr vísitölunni einhverja liđi sem hćkka.

Gylfi ţú ćttir ađ skođa  betur hćkkun á höfuđstól húsnćđismála vegna húsnćđisliđs neysluvísitölunnar og verđbóta á lánunum.Rćddu vel viđ ungt fólk,sem stendur nú í ţeim sporum ađ missa húsnćđiđ til lánveitenda,ţar sem höfuđstóll lána er orđinn hćrri en verđmćti eignanna.Mér virđist sem sumir  forráđamenn verkalýshreyfingarinnar séu svo rígbundnir í gömlum gildum neysluvísitölunnar ađ engu megi breyta,ţó sýnt sé ađ hún vinni berlega gegn hagsmunum ţeirra.Ég hef alla tíđ veriđ málsvari ţeirra sem minna mega sín í lífinu,og hef blessunarlega veriđ laus viđ ađ fjötra sjálfan mig í eigin spennutreyju.Ég hef heldur aldrei skiliđ af hverju fasteignir eins og húsnćđi,sem greidd eru lögbundin gjöld af skulu vera  í neysluvísitölunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband