Á ekki orđ til ađ lýsa eymd ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.

Hef veriđ erlendis undanfarnar vikur og tekiđ mér frí  frá blogginu.Ţakka ţeim sem hafa samt heimsótt mig.Svo kom flensan og lagđi mig og ţá las ég blöđin.Náttúrlega hafđi ekkert breyst nema verđriđ .

Ţrátt fyrir ađ rúmlega 200 miljarđar króna hafa bćts viđ skuldir almennings á s.l. fjórum árum vegna verđbóta sem bćtast viđ höfuđstól  verđtryggđra lána gerir ríkisstjórnin EKKERT í verđbólgumálum.Ţetta ţýđir í reynd ađ á ţessu tímabili hafa tćpar tvćr miljónir bćst viđ skuldir hvers heimilis í landinu.

Hagfrćđingur ASÍ Ólafur Darri Andrason lét hafa ţađ eftir sér sér í Fréttablađinu í dag,ađ líta mćtti á verđtrygginguna sem leiđ til ađ lifa viđ óstöđugleika.Veit ekki Ólafur, ađ engin ţjóđ innan ESB býr viđ verđtryggingu,ţar er ekki leyfilegt ađ henda efnahagsóreiđunni yfir almenning.

Hvernig vćri ađ hćkka verđbćtur lána um helming í t.d.30% og fella húsnćđiskosnađinn út úr neysluvísitölu eins og ég hef margoft lýst.Vilji og réttlćti er allt sem ţarf til ađ skera okkur niđur úr verđbólgusnörunni.Jafnađarmađurinn, sem í mér býr er hreint út sagt ađ sprynga út af vesaldóm og úrrćđaleysi ţessar ríkisstjórnar í efnahags  -  og réttlćtismálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Velkominn heim úr ferđalaginnu  Kristján!  Ríkistjórninn sefur ennţá og er ekki ađ gera neitt. Mćta varla á ţing lengur. ţađ er eins og ađ horfa á stillimyndina í sjónvarpinu ađ kveikja á beinu útsendingunni frá Alţingi. ţađ mćtti alveg fara ađ henda ţessu fyrirbćri "verđtrygging" sem hefur sýnt sig ađ er álíka lélegt stjórntćki og kvótakerfiđ óníta sem er endalaus umrćđa um án ţess ađ gerist neitt af viti...

Óskar Arnórsson, 14.3.2008 kl. 02:34

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég er orđinn fokreiđur út í ríkisstjórnina.Hún  horfir sljógum augum á verđbólguna vella upp úr hverju hjólfari,en gerir alls ekkert.Engar tillögur til úrbóta,engin stefnumiđ,engin framtíđarsýn.O stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum verđur sýnilega út ţetta ţing og ţá fera ţingliđiđ í langt sumarfrí fram á haust.

Kristján Pétursson, 14.3.2008 kl. 23:30

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

..og Geir Hardi heldur blađamannafund í USA og krónan snarféll strax ađ lokinni rćđunni..

ég er sammála ađ ţessi Ríkisjórn er nú mönnuđ međ ţví undarlegasta fólki sem nokkurntíma hefur veriđ viđ völd í mörg kjörtímabil..

Óskar Arnórsson, 15.3.2008 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband