Kæra ljósmæður fyrir réttlátar launakröfur.Ráðhr.uppsker eins og hann sáir.

Nýjasta útspil fjármálaráðhr.er að kæra ljósmæður fyrir að segja upp störfum sínum.Dæmalaust útspil og fíflhyggja við núverandi aðstæður.Ljósmæður eiga að sjálfsögðu að fá laun miðað við 6 ára háskólanám.Launaviðmiðun þeirra er augljós miðað við margar stéttir einkanlega karlmanna hjá ríkinu og sveitafélögum.

Í þessum  samningum gefst ríkisstjórnni kærkomið tækifæri að jafna launamismun karla og kvenna og standa við gefin fyrirheit á þeim vettvangi á þessu kjörtímabili.Þjóðin stendur einhuga með ljósmæðrum,við munum standa þétt við hliðina á ykkur og veita ykkur allan þann stuðning sem unt er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

heyr heyr

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband