Enn er krónan aðal orsakavaldur verðbólgunnar.Hvað ætlar ríkistj.að gera.

Það er ekki hægt að komast hjá því lengur að skipta um mynt ef við ætlum að komast út úr þessu verðbólgubáli,sem við búum við.Við ættum kannski að tala við Norðmenn og vita hvort þeir væru tilbúnir að veita okkur liðsinni að taka upp þeirra gjaldmiðil.Þeir eru sú þjóð sem við höfum hvað mesta samvinnu við í sjávarútvegsmálum,innan EFTA í ýmsum nefndum og ráðum innan Norðurlandaráðs og einnig varnarmálum.

Það þarf að vinna hratt í þessum málum,hver dagur er dýr.Oft er þörf en nú er nauðsyn að láta verkin tala.Við getum ekki eins og ástendur í þjóðfélaginu velt lengur á undan okkur inngöngu í ESB.Við skoðum þau mál með að sækja um inngöngu í bandalagið og sjá hvað í boði er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband