Ţriđjungur heyrnarlausra orđiđ fyrir kynferđislegri áreitni.
11.1.2007 | 20:41
Í Kastljósi kom fram í viđtalsţćtti , ađ í nýlegri könnun hefđi komiđ í ljós,ađ ţriđjungur heyrnarlausra hefđu orđiđ fyrir kynferislegri áreitni.Ţessi dapurlega niđurstađa kemur sjálfsagt öllum í opna skjöldu,enda hér um erfiđ tjáskipti ađ rćđa.Talmálskennsla hófst hér á landi l980 og gátu ţví heyrnarlausir ekki haft nema mjög takmörkuđ tjáskipti sín á milli fyrir ţann tíma.
Fram kom í ţessum viđtalshćtti ađ heyrnarlausir vćru í meirihluta gerenda og ţolenda og áreitnin fariđ ađ mestu fram innan veggja Heyrnarleysingaskólans,á heimavist og nágrenni skólans.
Samk.viđtalinu verđur reynt ađ hjálpa viđkomandi ađilum međ ýmis konar sérfrćđiađstođ og gera ţeim kleift ađ geta tjáđ sig um sinn reynsluheim óski ţeir ţess.Heyrnarlausir sem og ađrir sem standa frammi fyrir svona lífsreynslu ţurfa á góđri hjálp og umönnun ađ halda frá samfélaginu til ađ geta mćtt hinu daglega lífi án stöđugs ótta og kvíđa frá fortíđinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.