Iđgjöld tryggingafélaganna stórhćkka á međan 42 miljarđar renna í ţeirra vasa.

Iđgjöld ţriggja tryggingafélaga hafa hćkkađ yfir 30% á tveimur árum.Almennar verđbreytingar á sama tíma voru 12,5%.Bílatryggingar hćkkuđu um 28% međan almennar   viđgerđir og ţjónusta  ökutćkja hćkkađi um 8.9%.Ţá munu um 12 miljarđa skuldir hjá Sjóvá veriđ gjaldfelldar,en ríkissjóđur er nú eigandi fyrirtćkisins.

Er ţarna ekki verkefni fyrir ríkissaksóknara ađ rannsaka hvert ţessir 42 miljarđar runnu ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband