Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Er Icesave skuldaviđurkenning eđa lánasamningur ?

 Ef ríkissjóđur stendur ekki í skilum vegna vanefnda á greiđslum lánsins virđast innheimtuađilar geta krafist eignahalds á ţjóđareignum til fullnustu greiđsna.

Ţá vekur ţađ líka furđu ađ virt alţjóđleg matsfyrirtćki skuli ekki vera búin ađ meta međ lögformlegum hćtti allar eignir Landsbankans erlendis og einnig hér innanlands.

Ég skora á alţingi ađ fella ţennan alvitlausa og háskalega  samning,sem ţjóđin gćti aldrei stađiđ  fjárhagslega undir skilmálum hans.Ţetta Icesave mál á ađ fara dómstóla leiđina,allt annađ er ranglát málsmeđferđ,ţar sem um er ađ tefla framtíđ og velferđ heillar ţjóđar. Hver vill bera ábyrgđ á slíkum landráđasamningi.


Eldsneytisverđ hćkkar um 12,5 kr.lítirinn.Lengi getur vont versnađ

Vegna breytinga á vörugjöldum 28.maí s.l.hćkkar eldsneytisverđ um 12,5 kr.lítirinn.Ţegar " eldri " byrgđir bensín stöđvanna eru búnar hćkkar verđiđ um nćstu mánađarmót.

Ţessi hćkkun kemur svo fram í neysluvísitölunni og hefur ţví bein áhrif á verđbólguna.Tekjur ríkissjóđs sem aflađ er međ ţessum hćtti mun eđlilega koma fram í minni eldsneytisnotkun bifreiđanotenda og ţannig mun ţessi hćkkun ekki skila sér í ríkissjóđ nema ađ litlu leiti ţegar upp er stađiđ og dćmiđ reiknađ til enda.

Hins vegar mun ţessi hćkkun neysluvísitölu m.a.koma verst viđ skulduga íbúđaeigendur  og bifreiđaeigendur.Ríkisstjórnin verđur ađ forđast hćkkanir sem leiđa beint til aukinnar verđbólgu,endurskođun og breyting á neysluvísitölunni er löngu tímabćr.


Uppgjör Icesave samningsins virđist vera orđiđ skilyrđi SF fyrir inngöngu í ESB.

Ţessi niđurstađa er hrein hrollvekja fyrir land og ţjóđ.Ađ VG ćtli sér ađ samţykkja samninginn óbreyttan vekur mikla undrun,ţar sem nú er ljóst ađ inngangan í ESB er tengd uppgjöri Icesave samningsins.

Ţađ er ljóst ađ ţjóđin er búin ađ samtengja ţessi mál og innan tíđar hefjast fjölmennir mótmćlafundir um allt land. Viđ sćttum okkur aldrei viđ ađ borga erlendar skuldir meintra afbrotamanna,sem tóku  hundruđ miljarđa  kr.ófrjálsri hendi frá ţjóđinni.Fyrrverandi ríkisstjórnir bera ţar höfuđábyrgđ fyrir stjórn - og eftirlitsleysi og jafnvel meinta ađstođ viđ svonefnda útrásarmenn.Ţađ verđur vonandi leitt í ljós í skýrslum ţeirra sem rannsaka fall bankanna.


Icesave máliđ á ađ útkljá fyrir dómi - ţađ er hin lögformlega leiđ.

Hinar innbyggđu meinsemdir samningsins geta hćglega gert út af viđ íslenska hagkerfiđ.Sjö ára lenging samningsins á 650 miljarđa láni er engin úrlausn,ţjóđin ţarf ađ greiđa 36 miljarđa í árlega vexti og síđan fulla afborgun og vexti af láninu ţar nćstu sjö árin.Íslenska ţjóđin hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til ađ greiđa slíkar upphćđir.

Eignir Landsbankans í Englendi hafa ekki veriđ metnar,enda fullkomin óvissa um hvort takist ađ selja ţćr.Allar tölur um ađ fyrir ţessar eignir fáist 75 - 95 % til greiđslu heildarskuldarinnar eru hreinar tilgátur.

Viđ eigum eina leiđ sem ekki hefur veriđ fullreynt  ađ láta á ţađ reyna ađ máliđ verđi útkljáđ fyrir dómstólum.Ţađ er sú leiđ sem lýđrćđisţjóđir eiga ađ viđhafa viđ úrlausnir slíkra mála.Bretar og Hollendingar  geta ekki skotiđ sér undan slíkum málaferlum međ ađstođ ESB ríkja og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.Ef sú yrđi raunin verđur auđvelt fyrir okkur Íslendinga ađ hafna ađild ađ ESB.

Ég skora á löggjafarţingiđ ađ hafna ţessum tillögum ríkisstjórnarinnar,sem ćtti ađ segja af sér og  ţjóđstjórn  taki viđ eins fljótt og auđiđ er.Ţađ má segja ađ fullreynt sé ađ íslensk stjórnvöld komi okkur í höfn,ţrjár ríkisstjórnir hafa fengiđ tćkifćri ađ koma ţjóđinni út úr kreppunni,en öllum mistekist Ţau ótíđyndi sem nú herja á ţjóđinni verđur svarađ af henni međ skýrum hćtti nćstu daga.

 


Herferđ hafin gegn Evu Joly af handbendum og leiguliđum útrásar manna..

Ţađ kom mér ekki á óvart eftir hreinskiptin og fróđleg  viđtöl viđ Evu Joly í ríkissjónvarpinu um sakamálarannsóknir,ađ ţau myndu hreyfa viđ rigbundnum stöđnuđum embćttismönnum innan dómsmálakerfisins og leiguliđum útrásarmanna vegna meintra fjármálabrota ţeirra.

Ţađ hefur veriđ viđtekin lenska hérlendis af viđkomandi yfirvöldum ađ halda leyndum gangi sakamála fyrir almenningi,enda hafa ţau yfirleitt veriđ lituđ persónulegum og pólutískum áhrifum,en hins vegar ráđist gegn ţeim löggćslumönnum,sem fyrir rannsóknunum stóđu.

Persónulega hafđi ég nokkra reynslu af slíkum vinnubrögđum á međan ég starfađi sem löggćslumađur.Ţá var ítrekađ reynt ađ koma mér úr starfi međ ađstođ  viđkomandi pólutískra yfirvalda vegna rannsókna sakamála,einnig varđ ég tvívegis ađ kćra dagblađiđ Tímann vegna brota á meiđyrđalöggjöfinni.Ég var samk.dómsniđurstöđum  saklaus af öllum ákćrum dómsvaldsins.

Sjálfsagt verđur reynt ađ koma höggi á Evu sem ráđgjafa vegna meintra fjármálabrota.Ţađ er ţegar byrjađ ađ reyna ađ gera hana tortryggilega.Ţjóđin mun standa ţétt ađ baki hennar og ađstođa viđ uppljóstrun mála.

 


Lengi getur illt versnađ - Kreppulćkningar SF og VG eru fíflhyggju lausnir.

Hćkkun ríkisstjórnarinnar á eldsneyti og bifreiđagjöldum valda strax hćkkun á neysluvísitölunni ,sem m.a.leiđir til hćkkunar á verđtryggingu íbúđarlána og höfuđstóls.

Áđur hafđi ríkisstjórnin lýst ađgerđum sínum varđandi ađstođ viđ íbúđarlán.Ţar lagđi hún til,ađ heimila frystingu og lengja lánstíma,en lćkkun á verđtryggingu lána kom ekki til greina.Ţađ er stundum sagt ađ auđveldara sé ađ vera kjáni en vitmađur og ţađ hefur sannast á ađgerđum undanfarinna ríkisstjórna.Allt frá ţví ađ bankarnir fóru í einkarekstur og krónan sett á flot hefur frjálshyggjan rótfest sig á flestum fjármálasviđum ţjóđarinnar.Eftirlitsstofanir ríkisvaldsins voru meira og minna á valdi útrásar fyrirtćkja,enda auđvaldiđ ţá ađ breytast í  hamlausa grćđgi.Hnignun á réttarfarslegu lýđrćđi og ýms ótíđindi höfđu borist ,en enginn gerđi neitt ađ hamla gegn ţessari útrás.

Stjórnvöld fjötruđu sig í grćđgi útrásarinnar,svo kom stóri hvellur og allt sprakk. Ţjóđin er gjaldţrota,henni blćđir,yfir 30 ţús.heimila (ţriđjungur ţjóđarinnar )á ekki fyrir skuldum og ţeim fjölgar ört í ţessu forheimska,ruglađa og siđspillta stjórnsýslukerfi.Undanfarnar ţrjár ríkisstjórnir hafa allar stađiđ ráđlausar vegna samspillingar viđ meinta afbrotamenn útrásarinnar

Nú er komiđ ađ ţví ađ ţjóđin stylli saman í eina breiđfylkingu öllu sínu afli og krefjist ţjóđstjórnar.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband