Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Eru bćjarstjórar fjötrađir í nautnagrćđgi,auđhyggju og sálarlausu prjáli.

Laun bćjarstjóra í Keflavík og Garđabć eru um 1700 hundruđ ţúsund krónur á mánuđi og víđast hvar annar stađar hafa bćjarstjórar yfir mil.kr.á mánuđi.Ţessi laun eru greidd úr bćjarsjóđi viđkomandi byggđalaga,ţar sem m.a.láglaunafólk hefur orđiđ ađ taka á sig launaskerđingar.Yfirdrottnunartilfinning og siđleysi ţeirra sem ţessum málum ráđa leiđir til margra lasta m.a.ađ ranghverfa málefnum og blekkja fólk.

Launaskráin sýnir okkur líka fjölda manna,sem m.a eru sakađir um meint fjármálabrot hjá fyrirtćkjum og bönkum,sem fá greidd 2 - 4 mil.kr.mánađarlaun.Manni virđist ađ sama fjármálastefna sé enn ríkjandi og var fyrir bankahruniđ.Sú mikla stéttarskipting sem hefur veriđ undanfarin ár er óbreytt.Ţjóđin virđist ekki nógu ţroskuđ og öguđ til ađ lifa í lýđrćđisríki.Hana skortir kjark,einingaranda og samúđarhug.

Ţćr innbyggđu pólutísku meinsemdir sem viđ höfum búiđ viđ undanfarin ár og búum enn viđ verđur ađ ljúka.Ţjóđin má aldrei verđa lágkúrulýđur og ţrćlar auđkúunar gróđaveganna og yfirstétta.Ţetta fjórflokkakerfi sem viđ höfum búiđ viđ hefur reynst spillt og óhćft til ađ stjórna.Viđ ţurfum vćntanlega ađ koma á tímabundnu utanflokka stjórnsýslu kerfi,ţar sem núverandi löggjafarţing yrđi leyst frá störfum. 


Munu skuldarar almennt hafna ađ greiđa afborganir af gengistyggđum lánum?

Samkvćmt hinni nýju reikningsmeđferđ Seđlabankans og FME myndu ţeir ţá vćntanlega stefna greiđendum ađ greiđa af hinum gengistryggđu lánum.Ţađ verđur síđan dómstólsins ađ skera úr um lögmćti skilmálanna.Ţangađ til ćtti enginn ađ borga af umrćddum skuldum.

Samtök atvinnulífsins hafa skorađ á stjórnvöld ađ beita sér fyrir flýtimeđferđ dómstóla.

Viđ stöndum á tímamótum,hvort fjármálastofnanir og stjórnvöld ćtli ennţá einu sinni ađ beita sér gegn sjálfsögđum réttindum ţjóđarinnar  í kjara - og réttindamálum.Öll ţekkjum viđ afleiđingar verđtryggingar og hćkkun höfuđstóls á íbúđarlánum,verđbólgu og hćkkun almenns vöruverđ og lyfja.Ţá spilar hin handjárnađa króna okkar stćrstum ţćtti í verđbólgubálinu og ójafnvćgi milli innfluttra - og útflutingsverđmćta.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband