Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Handbolta hetjurnar á góđri siglingu ađ ná í gulliđ.Ţeir eru til alls vísir.

Ţjóđin stendur heil ađ baki landsliđinu.Gott ađ hvíla sig á kreppunni og allri eymdinni,sem herđir stöđugt tökin á ţjóđinni.

Strákarnir okkar er hin heilsteypta heild,einn fyrir alla og ţjóđina líka.Ţeir eru svo heilbrigđir,  menningarlegir  ,kraftmiklir og gleđin skín úr hverju andliti.Mig dreymdi draum um sigur ţeirra gegn Noregi,en naumur var hann 31 - 30.Mun skýra ykkur frá draumnum ef úrslitin verđi ţessi,Áfram Ísland.


Eins og ţú sáir munt ţú uppskera-Hrun fjármálavaldsins - grćđgin

Allt ţetta var mönnum augljóst  frá ţví bankarnir voru nánast gefnir flokksmönnum íhaldsins og framsóknar og fiskveiđiheimildum var úthlutađ međ sama hćtti.Sameign ţjóđarinnar fiskurinn var afhentur útvöldum flokksgćđingum sömu flokka til eignar.Ţeir seldu hann og leigđu ađ vild og tóku hundruđ miljarđa út á óveiddar fiskveiđiheimildir,sem úthlutađ var til eins árs í senn.Ţessir fjármunir fóru ađ stćrstum hluta í alls konar  brask,sem ekki tengdist á nokkurn hátt sjávarúrvegi.

Eins og öllum er nú kunnugt settu bankarnir ţjóđfélagiđ á hausinn og útgerđarfyrirtćkin skulda nú um 600 miljarđa,sem óveiddur fiskurinn í sjónum er veđsettur fyrir.Ţriđjungur heimila í landinu skuldar umfram eignir hundruđ miljarđa í íbúđarlánum,sem vćntanlega verđa ađ verulegum hluta tekin til gjaldţrotaskipta.Ađgerđir ríkisstjórnarinnar til hjálpar heimilunum eru vćgast sagt óskipulegar og ranglátar og virđast fyrst og femst vera til ađ baktryggja bankana.

Heimilin í landinu hafa bundist samtökum um ađ spyrna viđ ţessu ranglćti á međan ráđhr.ríkisstjórnarinnar reyna ađ ná niđurstöđum í Icesave málinu og öđrum skuldafenum.

 Auđhyggjan og rćđgin hefur nánast lokađ öllum heilbrigđum útgönguleiđum fyrir heimilin og  fyrirtćkin.Í ţjóđskipulagi auđ - og frjálshyggju kapitalisma eru svo margar innbyggđar meinsemdir,sem hann grundvallast á.Viđ verđum ađ rýmka lýđrćđiđ og frelsiđ öllum til handa.Aldrei aftur,viđ ţurfum víđa ađ spyrna viđ fótum og umfram allt standa saman.

 

 

 


Skipađar verđi strax 5.manna sáttanefndir viđkomnadi deiluađila í Icesave málinu.

Fimm verđi tilnefndir af ísl.stjórnmálafl. og jafnmargir frá Englandi og Hollandi.Ţá verđi ţrír sérfrćđingar utan ESB landa fengnir til ađ leiđa umrćđurnar.Viđ Íslendingar ćttum ađ óska eftir norskum sérfrćđingi okkur til halds og traust.

Áđur en lagt er í slíkan leiđangur verđur löggjafarţingiđ og stćrstu hagsmunaađilar ţjóđarinnar ađ koma sér saman um megin niđurstöđur tillagna okkar.Viđ verđum ađ sýna m.a.afdráttarlausa samstöđu um lćkkun vaxta Icesamningsins a.m.k.um 50% - 60% og allar ţjóđareignir verđi tryggđar međ varanlegum hćtti í stjórnarskrá.

Ţá mótmćli Íslendingar harđlega beitingu breskra hryđjuverkalaga,sem augljóslega ollu okkur miklu fjárhagslegu tjóni og reyndu ţannig ađ beita okkur  forhertu harđrćđi til ađ valda okkur líka sem mestu mannorđslegu  tjóni.Fyrir ţessar hrokafullu ađgerđir verđa bretar ađ stórlćkka fjárkröfur á Íslendinga.

Viđ viljum heiđarlegar rökrćđur eđa skynsamlega gagnrýni,ţjóđin verđur ranglega ađ bera ţćr skuldabyrgđar,sem á hana voru lagđar í skjóli bankanna vegna eftirlits - og stjórnleysis viđkomandi stjórnvalda.Vonandi verđa ţessi sakamál upplýst af viđkomandi saksóknurun.Ţjóđin getur  dregiđ einhverja lćrdóma af öllum ţessum meintu hamförum. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband