Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Hvenćr kemur ađgerđaráćtlun ríkisstjórnarinnar til framkvćmda - ţjóđin bíđur.

Ţjóđin er búin ađ bíđa í tćpt ár eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.Í kvöld kom forsćtisráđhr.fram á Stöđ 2 og var spurđur um ađgerđir í efnahagsmálum,svariđ var sem fyrr ađ veriđ vćri ađ athuga málin.  Hvađ veldur ţessu úrrćđa - og  getuleysi ríkisstjórnarinnar,samstarfiđ er gott,elskulegar augngotur og breytt bros Ingibjargar til Geirs sýnir ađ sambandiđ er traust.Er ekki löngu kominn tími til ađ spyrna viđ fótum,áđur en í  enn frekara óefni er komiđ .Öll ţjóđin er búin ađ bíđa eftir einhverju ađgerđaplani frá ríkisstjórninni ,en ekkert gerist.

Stafar ţetta af getuleysi, ţekkingarskorti og reynsluleysi viđkomandi forustumanna, nei tćpast.Sjóleiki, vanmat á ađstćđum og tilfinnigaskortur fyrir lífsafkomu fólks almennt er líklegri skýring Ţví miđur virđist svo vera,hjartalag ţeirra slái alls ekki  í takt viđ ţjóđarsálina.Mér ţykir sárt sem jafnađarmanni ađ ţurfa ađ upplifa svona tíma,mikill meirihluti ţjóđarinnar virđist vera á sama máli um ţennan framgangsmáta ríkisstjórnarinnar.

Ingibjörg ţú hefur stađiđ ţig vel í utanríksmálum,nú verđa landsmálin ađ njóta forustu ţinnar og leiđa ţau til lykta á farsćlan hátt.  


Heiđar á höggi yfir pari í Sviss í EPD mótaröđinni.

Ţetta er fyrsta mótiđ hans á ţessari mótaröđ,en hann er nú búsettur í Luxemburg.Hann er í 29-36 sćti af 123 kylfingum.

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum,en hann er einn af okkar bestu kylfingum í dag.


mbl.is Heiđar á höggi yfir pari í Sviss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

18 ára verđbólgumet slegiđ - Enn er ríkisstjórnin á harđahlaupum undan verđbólgunni.

Ef heldur sem horfir verđur ríkisstjórnin ađ segja af sér,úrćđa - og kjarkleysi og alls konar flottrćfilsháttur veldur ţví ađ ţjóđin er búin ađ fá meira en nóg.Ţađ hefđi ekki nokkur mađur túađ ţví ađ ríkisstjórn međ milli 60 og 70% kjörfylgi gćti ekki gert neinar skipulagđar áćtlanir í efnahagsmálum  s.s.verđbólgu og vaxtamálum.

Samfylkingin setti fram stefnumál fyrir síđustu kosningar ađ skattleysismörkin yrđu hćkkuđ í samrćmi viđ hćkkun launavísitölu,sem ćttu ađ vera núna 150 ţús.kr.Hún mun hins vegar miđađ viđ launavísitölu frá 1988 hćkka á nćstu ţremur árum  í 115 ţúsund kr.Kosningaloforđ Samfylkingarinnar um almenna hćkkun  frá TR til allra ,er nú neđst í loforđapokanum? Hvađ um stimilgjöldin,sem átti strax ađ afnema .Efndirnar eru ţćr ,ađ stimilgjöld falla ađeins niđur af kaupum fyrstu íbúđar.

Í loforđapakka  Sjálfstćđisfl.um ađ ţeir, sem enga greiđslu fá nú úr lífeyrissjóđi fái 25 ţús.kr.brúttó lífeyrir.Eftir skatta og skerđingar verđa hins vegar ađeins 8 ţús.kr.eftir af ţessum 25 ţús.kr.Ţá var lofađ ađ gera breytingar og endurskođun á kvótanum,en ekkert gerist.Svona er hćgt ađ halda lengi áfram međ kosningaloforđ ríkisstjórnarfl.,ţađ er allt á einn veg stjórn - og úrrćđaleysi. 

Björgvin Guđmundsson,gerir ţessum málum góđ skil í Fréttablađinu í dag.


Hiđ ábyrgđarlausa lánadrifna " góđćri " á enda.

Ámundi Loftsson,bóndi skrifar ágćta grein i Morgunblađiđ um hagstjórnarmál.Ţar segir hann m.a." ţar sem fasteignaverđ fer nú lćkkandi ţannig ađ upphćđir tekinna húsnćđislána geta orđiđ hćrri en matsverđ,vakna spurningar um verđtyryggingu.Hún er eingöngu á ísl.krónunni ,en ćtti međ réttu ađ vera á veđinu líka,ţannig ađ falli veđsett húseign í verđi ,lćkki lániđ ađ sama skapi."Ţetta er rökrétt skođun,sem rétt er ađ hugleiđa vel.

Allur ţessi verileiki á ađ mestu rót sína ađ rekja til stjórnarstefni tíunda áratugarins.Hiđ ábyrgđarlausa lánadrifna " góđćri "er á enda og fráhvarfiđ er framundan.Ekki hefur tekist ađ hemja lánasukkiđ,sem hratt af stađ ţeirri flóđöldu,sem viđ eigum nú viđ ađ stíđa.Á sínum tíma setti R -listinn lóđir á uppbođ í Reykjavík og lóđaverđ rauk í himinhćđir.Ađkoma bankanna ađ húsnćđislánum vóg ţó ţyngst og öll " hagstjórn " fór úr böndunum.Ríkisstjórnin og bankarnir láta svo  lántakendur bera alla verđbólguna og vaxtaokriđ.


Hugmynd Björgólfs um Ţjóđarsjóđ vel tekiđ af Geir og Ingibjörgu.

Björgólfur form.bankaráđs Landsbankans telur ađ slíkur sjóđur gćti haft tekjur af auđlindum landsins og hugviti ţjóđarinnar.Sjóđurinn yrđi notađur til ađ verja efnahagslífiđ og hagstjórnina fyrir áföllum eins og nú hafa duniđ yfir.

Viđ eigum reyndar okkar ţjóđarsjóđ sem eru lífreyrissjóđirnir.Hins vegar má segja ađ auđlindagjald hefđi átt ađ vera búiđ ađ lögfesta fyrir löngu  síđan af sameignum ţjóđarinnar.Ţađ hefđi t.d.strax átt ađ gerast ţegar kvótinn ver settur á fiskveiđiheimildir.Sama gildir um vatnsafl og jarđvarma o.fl.

Slíkt auđlindagjöld renni til ríkisins til ađ efla uppbyggingu,hugvit  og ýmsa vísindalega ţćtti sameigna ţjóđarinnar.

Ég tel ađ bankarnir ćttu sjálfir ađ koma upp öflugum varasjóum og geta stađiđ á eigin fótum til ađ tryggja sig og sína starfsemi.Ţjóđarsjóđur er ađ mínu viti ađeins réttlćtanlegur í formi auđlindagjalds,en ekki til ađ verja efnahagslífiđ fyrir slćmri og oft spilltri hagstjórn.


Skipulagđar harkalegar ađgerđir lögreglu gegn mótmćlendum - hvađ nćst ?

Hvađ gerist ef tugţúsundir skipulagđra mótmćlenda koma saman í miđborginni,sem fara ekki eftir fyrirmćlum lögreglunnar og kynnu ađ valda miklum skemmdarverkum? Ég sé ekki ađ lögreglan hafi neina burđi til ađ halda uppi lögum og allsherjar reglu viđ slíđar ađstćđur jafn fámenn og hún er.

Lögreglan verđur ađ gćta hófs í allri framgöngu á vettvangi  viđ svona ađstćđur og reyna af fremsta megni ađ róa viđstadda.Var nokkur ástćđa ađ handtaka vorubifr.stj.á vettvangi,sem auđveldlega mátti ná til ţeirra hvenćr sem vćri? Ţá var ógnandi framkoma sumra lögreglumanna ekki til ađ róa viđstadda.Handtaka vörubifr.stj.og jafnframt ađ taka bifr.ţeirra í vörslu lögreglunnar,sem höfđu lagt bifr.sínum löglega verđur ekki auđveldlega skilin viđ ţessar ađstćđur.Hins vegar er ég andvígur öllum ólögmćtum ađgerđum vörubifreiđastj.viđ lokun akbrauta.

Stađreyndin er sú ađ fólkiđ í landinu telur sig ekki geta beđi'đ lengur aftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.Ţađ  er sterk andstađa í ţjóđfélaginu,sem krumar undir og hún er ađ koma upp á yfirborđiđ.Viđ höfum bara séđ fyrstu viđbrögđin og ţví miđur virđist lögreglan ekki hafa haft nćgjanlega góđ tök á ađgerđum á vettvangi.

Ríkisstjórin ćtti fyrir lögnu síđan ađ vera búin ađ gefa út fyrirmćli um ađgerđarplan í efnahagsmálum svo ţjóđin viti hvađ er framundan  í verđbólgu - og vaxtamálum,en eins og kunnugt er hćkkar höfuđstóll  lána gífurlega og fjöldi gjaldţrota eyks.Ţá hafa eldsneytis - og matarhćkkanir mikil áhrif á lífsafkomu fólks.Allt ţetta og reyndar margt fleira kindir undir óánćgju fólks,sem hćglega getur sprungiđ út í alvarlegri átökum en viđ höfum veriđ vitni ađ hingađ til.


Enn er afstađa dómsmálaráđhr.óbreytt í lögreglustjóramálinu - skortir ţekkingu á stađháttum.

Niđurstađa Ríkisendurskođunar leysir engan vanda í ţessu máli , ađ hver verkţáttur falli ađ ţví ráđuneyti,sem fer međ málaflokkinn. Dómsmálaráđhr. vill ađ embćtti lögreglustj.komi undir samgöngu-fjármála - og dómsmálaráđuneytiđ,en eins og kunnugt er fer lögreglustj.Jóhann R.Benediktsson  nú neinn međ yfirstjórn ţessara mála.Rétt er ađ árétta,ađ allt frá ţví ađ varnarsamningurinn var gerđur 1951 viđ Bandaríkin, ţá hefur ávallt lögreglustj. eđa sýslumađur gegnt yfirstjórn löggćslumála á Keflavíkurflugv.í 56 ár,en embćttiđ kom ţá eins og kunnugt er undir utanríkisráđneytiđ,ţar til varnarliđiđ fór.

Ţessi yfirstjórn hefur alla tíđ  hentađ ţessu embćtti vel og enginn ágreiningur veriđ um ţađ,fyrr en núverandi dómsmálaráđhr.vill fara ađ ţrískipta yfirstjórn ţess.Ađal rök hans fyrir ţessari breytingu er ađ spara fjármuni.Yfirleitt er ţessu öfugt variđ,ađ sameining embćtta og sveitastjórna séu gerđ til hagrćđis og spara fé.Persónulega sé ég engin haldbćr rök hjá ráđhr.fyrir ţessari breytingu.Ég tel mig gjörţekkja ţessa stofnun bćđi fjárhags - og rekstrarlega eftir ađ hafa starfađ ţar á sínum tíma,sem deildarstj.á ţriđja tug ára.Vćnlegast til ađ leysa ţennan ágreining hefđi dómsmálaráđhr.átt ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ ný lög yrđu sett um framkvćmd  stjórnskipunar á löggćslu og -öryggismálum á Keflav.flugv.Ţau kćmu ekki lengur undir samgöngu - og fjármálaráđhr.heldur einungis undir dómsmálaráđhr.Ţá fćri lögreglustjórinn  á Suđurnesjum međ  međ alla lögformlega stjórnun löggćslu - og öryggismála m.a.í flugstöđinni eins og margsinnis hefur veriđ óskađ af löggćslumönnum á stađnum.

Ég hef áđur á bloggsíđum mínum lýst skipulagháttum embćttisins er viđkemur störfum í flugstöđinni.Hér er ađalega  um ađ rćđa lögreglu -tollgćsu - og öryggismál og landamćraeftirlit o.fl.Ţá hefur fíkniefnaeftirlit veriđ stóraukiđ eins og kunnugt er.Flest ţessara starfa tengjast međ einum eđa öđrum hćtti komu - og brottfararfarţegum og fraktflugi.Skipulag ţessara starfa samtengjast á  öryggislegum vettvangi,enda er hér um samverkandi störf ađ rćđa ,sem verđur ađ skipuleggja samk.áćtlun flugfélaga til og frá landinu.Ţađ ćtti ţví öllum ađ vera augljóst,sem ađ ţessum skipulagsmálum koma,ađ ţrískipting valds myndi stjórnsýslulega tefja bođleiđir og veikja stjórnunarhćtti embćttisins stórlega.Ţađ vćri afar slćmt ef Jóhann R.Benediktsson og fleiri starfsmenn embćttisins hćttu störfum ţarna vegna ágreinings viđ dómsmálaráđhr.Jóhann er hćfileikaríkur,dugmikill kjarkmađur,sem hefur sýnt í verki hversu megnugur hann er.

Enn og aftur biđ ég ţví dómsmálaráđhr.ađ koma sér upp úr ţeirri svartavillu sem hann hefur rótfest sig í ţessu máli.Hins vegar er ég sammála ráđhr.um a.m.k.200 - 300 manna varaliđ,sem hćgt vćri ađ nýta ef lögregluna skortir mannafla viđ sérstakar ađstćđur,annađ er ábyrgđarleysi.


Óverđtryggđ 10 ára evrulán til íbúđarkaupa - eru í skođun hjá Allianz og Byrs á Íslandi.

Ollianz er í eigu Sparisjóđsins Byrs.Í nokkra mánuđi hafa ţessir ađilar veriđ ađ skođa markađ fyrir íbúđarlán á föstum óverđtryggđum evrulánum til 10 ára.

Vonandi verđur ţetta ađ veruleika,en lánstíminn ćtti ađ vera a.m.k.til 20 ára.Ekki er heldur vitađ ennţá á hvađa vöxtum slík lán yrđu,enda hafa víst ađeins fariđ fram frumathuganir um slíkan banka.

Sjálfsagt myndu margir óska ţess,ađ hér kćmi erlendur banki međ evrumynt,svo hćgt yrđi ađ koma krónunni úr umferđ og okurvextir ísl.bankanna yrđu slegnir út af borđinu.Ţeir mćttu ásamt Seđlabankanum í núverandi mynd reyndar alveg missa sig,ţeirra yrđi ekki sárt saknađ.


Óverđtryggđ evrulán til 10 ára - er í skođun hjá Ollianz á Íslandi.

Ollianz er í eigu Sparisjóđsins Byrs.Í nokkra mánuđi hafa ţessir ađilar veriđ ađ skođa markađ fyrir íbúđarlán á föstum óverđtryggđum evrulánum til 10 ára.

Vonandi verđur ţetta ađ veruleika,en lánstíminn ćtti ađ vera a.m.k.til 20 ára.Ekki er heldur vitađ ennţá á hvađa vöxtum slík lán yrđu,enda hafa víst ađeins fariđ fram frumathuganir um slíkan banka.

Sjálfsagt myndu margir óska ţess,ađ hér kćmi erlendur banki međ evrumynt,svo hćgt yrđi ađ koma krónunni úr umferđ og okurvextir ísl.bankanna yrđu slegnir út af borđinu.Ţeir mćttu ásamt Seđlabankanum í núverandi mynd reyndar alveg missa sig,ţeirra yrđi ekki sárt saknađ.


mbl.is Íhugar ađ bjóđa óverđtryggđ íbúđalán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur Landsspítalinn gerđur ađ opinberu hlutafélagi ?

Nú eru forstj.Landsspítalans og formađur nefndar um spítalann,báđir sjálfstćđismenn farnir ađ rćđa um ađ gera Landsspítalann ađ opinberu hlutafélagi.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađa viđbrögđ Samfylkingin sýnir í ţessu máli.Eins og allir vita er hlutafélagsformiđ inngangur ađ einkarekstri.Ţađ má aldrei ske međ Landsspítalann,heilbrigđiskerfiđ okkar er eitt ađ grundvallarstođum lýđrćđisins ,sem stendur fyrir jafnrćđi öllum til handa.Ţarna verđur Samfylkingin ađ standa föst fyrir eins og reyndar Framsóknarfl.gerđi í samstarfi viđ íhaldiđ. Viđ viljum ekki ađ grćđgin smiti um sig meira en orđiđ er í heilbrigđismálum okkar.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband