Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ennţá sama siđspillingin og auđhyggju grćđgin nú hjá skilanefndum og slitastjórnum bankanna.

Nú er ađ koma í ljós ađ ţeim sem faliđ var ađ moka flórinn hjá Landsbanka og Glitni fá 6 - 7 milj.kr.í mánađarlaun.Hér er um ađ rćđa svonefndar skilanefndir og slitastjórnir " valin kunnra manna fjármála sérfrćđinga ".Ţessi laun svara til 9 ţúsund kr.á tímann allan sólarhringinn. og nema nú hundruđum miljóna kr.Ćtlar ţessari fjármálaóreiđu aldrei ađ linna sama hver stjórnar ţjóđarskútunni.Á sama tíma og ríkisstjórnin bođar nú 40 miljarđa samdrátt og skattahćkkanir er hundruđum miljóna kr.afhentar sérvöldum gćđingum peningavaldsins.

Hvar er skjaldborgin,sem forsćtisráđhr.lofađi ţjóđinni,heimilin í landinu hafa ekki séđ hana og hafa litlar sem engar vćntingar frá hinni miskunnarlausu og óhćfu ríkisstjórn.Ósannar stađhćfingar og gallađar skilgreiningar á flestum sviđum stjórnsýslunnar eru nánast daglegir viđburđir.Ruglandi sem stafar  af ţekkingarskorti má ryđja úr vegi međ meiri ţekkingu,en vísvitandi rangfćrslur og bein ósannyndi er afar erfitt ađ ráđ bót á.


Nú er ýmsum brögđum beitt til ađ öđlast samúđ ţjóđarinnar.Ótti um afdrif sín.

Nú ganga ţeir fram međ tárvot augu sem brugđust starfsskyldu sinni og ţjóđinni á  löggjafarţinginu.Upphafiđ hófst reyndar eins og kunnugt er ţegar ríkisbankarnir voru seldir til fyrirfram ákveđinna Framsóknar - og Sjálfstćđismanna,sem höfđu litla sem enga ţekkingu á rekstri banka.Augljóst var frá upphafi ađ flokkarnir ćtluđu ađ nýta sér tryggann ađgang ađ fjárreiđum bankanna.Reyndar tókst ţeim ţađ fyrstu árin,en síđan varđ frjáls - og auđhyggjan í bönkunum ađ óviđráđanlegri grćđgi.Útrásin varđ ađ einhvers konar ímynd hinna ríku og flottu,sem heilluđu verulegan hluta ţjóđarinnar,enda ríkulega studdir af ráđamönnum flokkanna og ekki síst forsetanum.Ţađ má segja ađ ţessar blekkingar bankanna međ meintri ađstođ ríkisstjórna,Seđlabankans og Fjármálaeftirlitsins hafi gert grćđgisklíkum  bankanna kleyft ađ tćma ţá rétt áđur en ţeir hrundu beint fyrir framan ţćr eftirlitsstofnanir,sem áttu ađ hafa lögformlegt eftirlit međ ţeim.

Nú ţegar nefndin hefur skilađ sínum gögnum til löggjafarţingsins og stađfest er ađ stćrstum hluta af fjármunum bankanna var hreinlega stoliđ og ađ ţjóđin verđi ađ greiđa hundruđ miljarđa fyrir ţessi afbrot ţeirra.Afleiđingar ţessa ţjófnađa leiđir m.a.til ţess ađ ađ ríkissjóđur hefur ekki fjármuni til ađ hjálpa tugţúsundum heimila frá gjaldţrotum.

Nú er hafin tímabundin útganga ţingmanna af ţinginu,sem međ einum eđa öđum hćtti tengdust ţessum meintu afbrotum.Ţađ er lengi búiđ ađ segja ţjóđinni ósatt og falsa fréttir á ţessum vettvangi.Nú ţegar menn vitna um ógćfu sína međ tár á vanga til ađ öđlast samúđ ţjóđarinnar  er hćtt viđ ađ uppskeran verđi eins og til var sáđ.

 


Hundavađs - og illskynjanlegar lausnir félagsmálaráđhr. v/ íbúđalána..

Ţjóđin er búin lengi lengi ađ bíđa eftir tillögum og ađgerđum varđandi úrlausnir íbúđarlána.Ţá loksins fyrstu tillögur berast eru ţćr ţannig framsettar ađ varla skilur nokkur mađur hvađ vakir fyrir ráđherranum.Lćkka mánađarlegar greiđslur,sem svarar 3.ára lengingu lána? Viđmiđun verđtryggđra húsnćđislána er miđuđ viđ vísitölu 1.jan.2008 og 2.maí gengistryggđra lána.

Engar tillögur eru um ađgerđir  banka og stjórnvalda v/höfuđstóls íbúđa - og bifr.sem eru flestum lántakendum óbćrilegar.Í besta falli verđi ţeir varđir tímabundiđ viđ gjaldţrotaađgerđum.Hvernig ćttu íbúđareigendur  ađ geta losnađ viđ húsnćđi sitt,sem vćru veđsettar síhćkkandi höfuđstóli um 20 - 40 % yfir eignarverđi íbúđa.

Allar svona tillögur eru engar úrlausnir í húsnćđismálum međan verđbólgan og verđtryggingar leika lausum hala og krónan flýtur stjórnlaus milli verđbréfa braskara.

 


Frystu fiskmeti úthlutađ óheypis til heimila,sem ţurfa á ţví ađ halda.

Ljóst er fjöldi heimila á ekki peninga til daglegra matarkaupa.Ríkiđ ćtti ađ heimila fiskveiđar á nćgu magni fyrir ţessi heimili og greiđa útgerđarkosnađ ţar ađ lútandi.Einnig ţarf ađ koma upp frysti - og kćligeymslum.Hér er ekki um stórar fjárupphćđir ađ rćđa,fiskurinn er sameign ţjóđarinnar,sem ekkert ţarf ađ greiđa fyrir.

Hjálparstofnanir myndu skipuleggja og framkvćma afhendingu fisksins samkvćmt ákveđnu úthlutunarkerfi,svo fiskmetiđ fćri til réttra ađila.Fiskur er eins og kunnugt er á mjög háu verđi í verslunum og ekkert bendir breytinga á ţví.


Niđurgreiddur matur ţingmanna á međan ţúsundir landsmanna skortir mat.

 Hvert sem mađur fer heyrir mađur frásagnir af fjárvana fólki,sem ekki getur greitt afborganir og vexti af íbúđarlánum og neyđin er slík hjá ţúsundum heimila,sem verđa stöđugt ađ leita til hjálparstofnana vegna fjárskorts fyrir daglegum nauđsynjum.Ţetta ástand fer síversnandi á sama tíma situr ríkisstjórnin,alţingsmenn og starfsmenn ţingsins ađgerđarlaus og háma í sig niđurgreiddan mat á kosnađ fólksins í landinu.Reyndar gildir sama um starfsmenn ráđurneyta og ýmsar stofnanir ríkisins.

Ríkisstjórnin átti fyrst af öllu í sínum fjárhagslegu ađgerđum ađ skođa ástand og lífsafkomu sinnar eigin ţjóđar og meta síđan hvort hćgt vćri bćta  Bretum  og Hollendingum hluta af ţví tjóni,sem ţeir urđu fyrir.Nú er komiđ ađ skuldadögum,ţá er  ţjóđin sett niđur í hyldýpi erlendra skulda, launalćkkanir  og skattahćkkun. Á sama tíma hćkkar einnig allt verđlag á vörum og ţjónustu.

Nú er  ţjóđin loks búin ađ fá meira en nóg af afleiđingum grćđginnar og blekkingum stjórnvalda.Ţjóđin lifir í hvíldarlausum ótta viđ fjárhagslegar afleiđingar fortíđar og ţví sem viđ tekur í fjármálum ríkisvaldsins .Nú eru ţađ heimilin í landinu sem munu innan tíđar mótmćla og krefjast leiđréttingar á sínum kjörum,ella víki ríkisstjórnin og viđtaki utanţingsstjórn.


Icesave máliđ verđur ekki óbreytt samţykkt á alţingi.

Icesave samkomulagiđ stenst ekki,ţar sem engin ríkisábyrgđ er á Tryggingasjóđi innistćđu eigenda.Enginn ísl.ríkisábyrgđ verđi fyrr en eftir samţykkt alţingis.

Ţađ er augljóst ađ ekki var leitađ eftir viđeigandi ráđgjöf innan eđa utanlands áđur en Icesave samkomulagiđ var undirritađ. Um ţađ eru okkar fćrustu lagafrófessorar og hćstaréttalögmenn sammála.Íslendingar verđa ađ óska eftir nýju samkomulagi viđ Breta og Hollendinga og viđurkenna um leiđ handvöm og kunnáttuleysi  sitt viđ samningsgerđina bćđi er lýtur ađ lagalegum og fjárhagslegum ţáttum málsins.

Ţó viđ ljúkum ţessu máli ekki međ reisn úr ţví sem komiđ er,skulum viđ samt í lokin gera ţađ á  lögformlegan  og drengilegan hátt. 


Eldsneytisverđ hćkkar um 12,5 kr.lítirinn.Lengi getur vont versnađ

Vegna breytinga á vörugjöldum 28.maí s.l.hćkkar eldsneytisverđ um 12,5 kr.lítirinn.Ţegar " eldri " byrgđir bensín stöđvanna eru búnar hćkkar verđiđ um nćstu mánađarmót.

Ţessi hćkkun kemur svo fram í neysluvísitölunni og hefur ţví bein áhrif á verđbólguna.Tekjur ríkissjóđs sem aflađ er međ ţessum hćtti mun eđlilega koma fram í minni eldsneytisnotkun bifreiđanotenda og ţannig mun ţessi hćkkun ekki skila sér í ríkissjóđ nema ađ litlu leiti ţegar upp er stađiđ og dćmiđ reiknađ til enda.

Hins vegar mun ţessi hćkkun neysluvísitölu m.a.koma verst viđ skulduga íbúđaeigendur  og bifreiđaeigendur.Ríkisstjórnin verđur ađ forđast hćkkanir sem leiđa beint til aukinnar verđbólgu,endurskođun og breyting á neysluvísitölunni er löngu tímabćr.


Icesave máliđ á ađ útkljá fyrir dómi - ţađ er hin lögformlega leiđ.

Hinar innbyggđu meinsemdir samningsins geta hćglega gert út af viđ íslenska hagkerfiđ.Sjö ára lenging samningsins á 650 miljarđa láni er engin úrlausn,ţjóđin ţarf ađ greiđa 36 miljarđa í árlega vexti og síđan fulla afborgun og vexti af láninu ţar nćstu sjö árin.Íslenska ţjóđin hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til ađ greiđa slíkar upphćđir.

Eignir Landsbankans í Englendi hafa ekki veriđ metnar,enda fullkomin óvissa um hvort takist ađ selja ţćr.Allar tölur um ađ fyrir ţessar eignir fáist 75 - 95 % til greiđslu heildarskuldarinnar eru hreinar tilgátur.

Viđ eigum eina leiđ sem ekki hefur veriđ fullreynt  ađ láta á ţađ reyna ađ máliđ verđi útkljáđ fyrir dómstólum.Ţađ er sú leiđ sem lýđrćđisţjóđir eiga ađ viđhafa viđ úrlausnir slíkra mála.Bretar og Hollendingar  geta ekki skotiđ sér undan slíkum málaferlum međ ađstođ ESB ríkja og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.Ef sú yrđi raunin verđur auđvelt fyrir okkur Íslendinga ađ hafna ađild ađ ESB.

Ég skora á löggjafarţingiđ ađ hafna ţessum tillögum ríkisstjórnarinnar,sem ćtti ađ segja af sér og  ţjóđstjórn  taki viđ eins fljótt og auđiđ er.Ţađ má segja ađ fullreynt sé ađ íslensk stjórnvöld komi okkur í höfn,ţrjár ríkisstjórnir hafa fengiđ tćkifćri ađ koma ţjóđinni út úr kreppunni,en öllum mistekist Ţau ótíđyndi sem nú herja á ţjóđinni verđur svarađ af henni međ skýrum hćtti nćstu daga.

 


Ćtlar Steingrúmur J.ađ koma í veg fyrir viđrćđur um inngöngu í ESB

Ţá loksins tókst ađ fella íhaldiđ og vinstri flokkarnir náđu meirihluta virđast VG.ćtla ađ koma í veg fyrir ađildarviđrćđur viđ  ESB og ađ ţjóđaratkvćđagreiđla fari fram um máliđ.Afstađa VG er ólýđrćđisleg ađ reyna ađ fyrirgirđa ađkomu ţjóđarinnar  ađ málinu.Mađur hefđi ţó haldiđ ađ ţeir vildu rýmka lýđrćđiđ og jafnframt efla frelsiđ.

Persónulega legg ég ekkert mat á inngöngu í bandalagiđ fyrr en niđurstöđur viđrćđna liggja fyrir.Ljóst má ţó öllum vera ađ sameignir ţjóđarinnar koma ALDREI til greina ađ verđa hluti af slíkum  samningi viđ bandalagiđ.

Ţađ ćtti öllum ađ vera ljóst ađ ţjóđin verđur ađ fá nýja örugga mynt til ađ skapa nýjan grundvöll í viđskipa - og efnahagsmálum.Ţessar kreppulćkningar á krónunni hafa og munu ekki gera hana nothćfa.

 

 


Blind rangsleitni auđhyggjunnar gerđu íhaldiđ og framsókn ađ ţrćlum grćđginnar.


 


Auđhyggjan og grćđgin hafa valdiđ ósvífnum og  hrokafullum  blekkingaráróđri í ţjóđskipulagi sérhagsmuna og frjálshyggju kapitalisma um langan tíma .Hinar  innbyggđu meinsemdir auđhyggjunnar grćđgin í formi einokrunar og fákeppni hefur stöđugt náđ meiri tökum á viđskiptalífi ţjóđarinnar.Ţegar allt svo hrundi var búiđ ađ grafa undan meginefnahagsstođum ţjóđarinnar og nokkrir frjálshyggjumenn međ ađstođ ríkisstjórnarinnar búnir ađ leggja undir sig  stćrstu fjármálastofnanir landsins s.s. banka og nánast flest verđmćtustu inn - og útflutingsfyrirtćki.

Allt var ţetta gert međ samţykki  Sjálfstćđis - og Framsóknarfl.,sem seldu flokksbrćđrum sínum öll helstu ríkisfyrirtćki ţjóđarinnar á gjafverđi.Ţessa flokka vill ţjóđin nú burt úr íslensum stjórnmálum,sem skilja eftir sig 1100 miljara ţjóđarskuld. Viđskilnađi ţessa flokka má ţjóđin aldrei gleyma.Öll ţau meintu fjársvikamál og glćpir sem ađ baki standa verđa aldrei ađ fullu upplýstir,en af ţeim eigum viđ ađ lćra hvađ ber ađ forđast um alla framtíđgrundvallast á.

 Nú ber ađ rýmka frelsiđ og efla lýđrćđiđ,halda í heiđri heiđarlegar rökrćđur og skynsamlega gagnrýni.Tveir vel mannađir vinstri flokkar eiga ađ geta og verđa ađ byggja upp heilbrigđan pólutískan  vegvísir, sem  menningar - og heiđarlegt ţjóđfélag grundvallast á.

Loksins er stundin ađ renna upp,nú verđa Jafnađarmenn hvar í flokki sem ţeir standa ađ sameinast og sigra  međ glćsibrag.Látum auđhyggjuna og grćđgina renna sitt síđast skeiđ


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband