Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Húsnćđiskosnađur ađal orsakavaldur verđbólgunnar-verđi felldur út út neysluvísitölu.

Ţegar viđ skođum tölur Hagstofunnar varđandi útreikninga neysluvísitölu kemur glögglega í ljós,ađ húsnćđiskosnađur er ađal orsakavaldur verđbólgunnar um ţessar mundir.Verđtryggingin sem leggst á höfuđstól íbúđalána á ţví rót sína ađ rekja til ţenslu á íbúđarmarkađnum.Verđtrygging lána er versti óvinur ungs fólks,sem er ađ eignast sína fyrstu íbúđ.Hún hefur  t.d.s.l.tvö ár sé miđađ viđ 12 - 14 milj.kr íbúđarlán hćkkađ höfuđstólin yfir 2.mil.kr.árlega.Ţađ er engin trygging fyrir ţví ađ íbúđarverđ hćkki til samrćmis viđ skuldaaukninguna.

Ég held,ađ miđađ viđ ţann óstöđugleika sem viđ verđum ađ búa viđ í verđlags - og húsnćđismálum vćri rétt ađ taka húsnćđiskosnađinn út úr neysluvísitölunni.Verđbólgan myndi lćkka um helming,sem vćri stćrsta kjarabót ţeirra,sem eru ađ eignast íbúđ.Íslendingar búa einir Evrópuríkja viđ verđtryggingu lána og miklu hćrri vexti.Viđ búum flest í eigin íbúđum,en víđast hvar í Evrópu eiga flestir um 30 - 50% íbúđir.Viđ búum ţví viđ allt önnur kjör í húsnćđismálum en nágrannar okkar í Evrópu.Ţađ er löngu tímabćrt,ađ endurskođa ýmsa viđmiđunar útreikninga neysluvísitölunnar svo hún í reynd endurspegli verđbólguna á raunhćfan hátt á hverjum tíma.


Erlendir mótmćlendur,sem virđa ekki fyrirmćli lögreglu,verđi tafarlaust sendir úr landi

Mótmćlendur sem nefna sig Saving Iceland hafa ítrekađ valdiđ töfum og truflađ starfsemi álfyrirtćkja o.fl.hér á landi.Framkoma ţessa fólks er ósćmileg,ógnandi og hćttuleg og virđist fyrst og síđast vera ađ vekja athygli á sjálfum sér.Athafnir ţeirra eru illa skipulagđar og marklaus áróđur,sem á ekkert skylt viđ málefnaleg mótmćli.Ţeir Vinstri Grćnir sem leggja blessun sína á ţessa tegund mótmćla ćttu ađ skammast sín og eru sannarlega ađ valda sínum grćna málastađ tjóni.

Ţeir mótmćlendur, sem ekki fara ađ fyrirmćlum lögreglunnar og valda sýnilegu tjóni og meintum lögbrotum vegna framkomu sinnar á ađ vísa tafarlaust úr landi og banna endurkomu ţeirra til landsins.Viđ eigum ađ sýna umheiminum,ađ viđ tökum fast á svona tegund mótmćla,annars gćtum viđ átt von á hvers konar mótmćlum ofbeldis og skrílsláta.Viđ erum fámenn ţjóđ,sem verđur ađ vera vel á verđi gegn hvers konar ofbeldis mótmćlaađgerđuim.Ţekkt er erlendis ađ slíkum  hópum fylgir mikil fíkniefnaneysla og ţví verđa löggćslumenn ađ hafa strangt eftirlit međ ţessu fólki viđ landgöngu og samneyti ţess viđ ísl.fíkniefnaneytendur.


Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sýnir lofsvert frumkvćđi í utanríksismálum.

Ferđ utanríkisráđherra okkar til Israel og Palestinu til ađ kynna sér af eigin raun ástandiđ í ţessum heimshluta er gott framtak til ađ skapa sér raunhćfa  og sjálfstćđa afstöđu á ástandinu.Í erlendum fréttaflutningi eru útgáfurnar af ástandinu ţarna afar ótúverđar eftir ţví hver á hlut ađ máli.Viđrćđur hennar viđ leiđtoga Israel og Fatah hreyfingarinnar í Palestinu er gott innlegg hennar fyrir hönd Íslensku ríkisstjórnarinnar ađ láta ţá vita um viđhorf okkar til stríđsátaka og hugsanlega ađstođ á félagslegum grundvelli.Öll ríki hafa ţarna verk ađ vinna varđandi hvers konar hjálparstörf.Eyđileggingin og eymdin sker í augun hvert sem litiđ er.

Íslensk stjórnvöld geta veitt  ađstođ til hinna stríđsţjáđu íbúa međ ýmsum hćtti.Viđ gćtum  t.d.tekiđ á móti flóttamönnum,sem eru ríkisfangslausir međ ákveđinni lagabreytingu,sent ţangađ sérhćft hjúkrunarliđ og lagt fram fjármagn til ađ byggja upp sjúkrahús og heilsugćslustöđar.Vissulega getum viđ bćđi sjáflstćtt og međ hinum Norđurlöndunum orđiđ tengiliđir ađ sáttaumrćđum hinna stríđandi afla.Allt er betra en standa ađgerđarlausir,sírausandi um hvers konar stríđsglćpi,sem viđ kunnum lítil sem engin deili á. 

Vinnuferđ Ingibjargar er lofsvert framtak hennar,nú getur hún upplýst ţjóđina betur en áđur um viđhorf leiđtoga ţessa ríkja og ţađ sem fyrir augun bar.Ţá fyrst er hćgt ađ skapa sér raunhćfar hugmyndir um ađgerđir.


Fá tugi ţúsunda króna símareikninga v/Gsm án ţess ađ tala í símann.

Á ferđalögum erlendis verđa GSM símanotendur oft fyrir miklu tjóni v/vankunnáttu sinnar á flóknu kerfi símans.Menn vara sig ekki á ađ aftengja talhólf símans ţegar ţeir eru erlendis.Ţannig er mál međ vexti ef ekki er svarađ í símann áframsendir hann símtaliđ sjálfkrafa aftur til Íslands í talhólfsnúmeriđ og kosnađurinn fellur á ţann sem hringt er í.

Ţannig getur ferđalangur lent í ţví,ađ oft   sé hringt  í hann,en hann nái ekki ađ svara,símtaliđ flyts í talhólfiđ og hann ţarf ađ borga fyrir ađ móttaka símtaliđ erlendis og fyrir ađ hringja í talhólfiđ heim til Íslands.Ferđamađur erlendis borgar ávallt fyrir ađ móttaka símtal.Margur gleymir  ađ hafa símann á sér á ferđum erlendis,en ţegar  heim kemur og nćsti símareikningur birtist, koma óvćntar  tugţúsunda upphćđir í ljós fyrir símtöl sem aldrei hafa átt sér stađ.

Ég nenni ekki og kann ekki ađ skýra frá öllum klókindum símafyrirtćkja ađ plokka af viđskiptavinum sínum peninga,en vćri ekki ráđlegt ađ endurskođa öll ţessi flóknu kerfi og gera ţau einfaldari og gefa út stuttan og greinagóđan bćkling um notkunarreglur 


Vöruverđkönnun ASÍ sýnir ađ lćkkun virđisaukaskattsins fer beint í vasa kaupmanna.

Ég var strax á móti ţessari lćkkun á virđisaukaskattinum,taldi mig vita af fyrri reynslu,ađ hann kćmi neytendum ađ litlu sem engum notum.Kaupmenn koma međ allskonar skýringar á ţessari niđurstöđu könnunarinnar til ađ réttlćta gerđir sínar.Ţeir eiga ađ skammast sín ađ misnota ađstöđu sína gagnvart neytendum og ríkissjóđi.

Ég taldi betra ađ ţeir miljarđar,sem ţessi lćkkun á skattinum kostađi ríkissjóđ fćru í ađ hćkka skattleysismörk.

Í ćsku heyrđi ég ljóta lýsingu á kaupmönnum,lćt hana bara flakka í tilefni könnunar ASÍ.

Kaupmenn hafa svarta sál,

samviskuna fela.

Hjarta hafa hart sem stál,

og hlakka til ađ stela.


Verđtryggđ íbúđarlán eđa myntkörfulán.Eru stimilgjöld og lántökukosnađur tvígreiddur v/skuldbreytinga?

Í fréttabréfi Fjármála heimilanna eru leiđbeiningar  um íbúđarlán.Ţar kemur m.a.fram:"Ţegar verđbólga er lítil eđa fer mínnkandi en verđ ísl.krónunnar of  hátt , er hagstćđara ađ taka verđtyggt lán en erlent.Ţegar krónan hefur svo falliđ,sem taliđ er óhjákvćmilegt ţó enginn viti hvenćr ţađ gerist,gćti veriđ rétt ađ skuldbreyta í erlenda myntkörfu.Gallinn viđ skuldbreytingar er hins vegar stimpilgjöld ríkisins og uppgreiđslu -lántökukosnađur bankanna,sem getur reyndar vegiđ mun ţyngra en skattur ríkisins."

Hvernig má ţađ vera ađ ríkiđ geti tekiđ tvisar sinnum stimilgjöld af sama íbúđarláni og bankar einnig í formi uppgreiđslu eđa lántökukosnađar v/skuldbreytinga?Bankar taka líka vexti af myntkörfulánum til viđbótar lántökukosnađi. Er ţetta allt gert međ samţykki stjórnvalda og Fjármálaeftirlitsins? Áhugavert vćri ađ fá skýr svör frá ábyrgu stjórnvaldi um ţennan viđskiptamáta.


Hörmuleg atburđarás feđgana Bjarna og Guđjóns verđi til lyktar leidd međ úrskurđi KSÍ.

Ţađ sem gerđist í knattspyrnuleik  Keflavíkur og Akranes verđur ađ leiđa til lykta međ úrskurđi KSÍ.Ţessi atburđur er fyrst og síđast brot á heiđursmannareglum leikmanna ađ bolti sé ávallt tekinn úr leik ef ćtla má ađ leikmađur hafi  orđiđ fyrir meiđslum.Í ţessu tilviki eins og kunnugt er sparkađi leikmađur Keflavíkinga botanum út af vellinum,svo hćgt vćri kanna ástand leikmanns Akurnesinga.Atburđarásin varđ síđan sú ađ Bjarni Guđjónsson tók boltann og skaut viđstöđulaust á mark Keflvíkinga og skorađi mark í stađ ţess ađ afhenta Keflavíkingum boltann á hefđbundin hátt.

Ţetta er óheiđarlegasta atvik sem ég hef augum litiđ í hópíţróttum hér á landi.Ţjálfari liđs Akraness Guđjón Ţórđarson fađir Bjarna gerđi enga tilraun til ađ leiđrétta ţennan hörmulega atburđ.Hann átti náttúrlega ađ gefa liđsmönnum sínum fyrirmćli um ađ leyfa Keflvíkingum samstundis ađ skora mark.Ţannig hefđi hann getađ komiđ í veg fyrir öll ţau vandrćđi sem af ţessu hlaust.Ađkoma Guđjóns ađ ţessu máli og yfirlýsingar í leikslok gera hlut hans  í íslenskri knattspyrnu ógleymanlegan og á eftir ađ koma ágćtum leikmönnum Akurnesinga illa. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband