Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Samfylkingin ein ísl.flokka hefur ákveđna stefnu í gjaldeyrismálum - evra

Ađrir flokkar eru margklofnir og úrrćđalausir gagnvart umsókn ađ ESB eins og fram hefur komiđ á flokksţingum ţeirra.Sjálfstćđisfl.hefur fariđ í sérstaka endurskođun vegna ţeirra fjölmörgu pólutísku mistaka,sem frjálshyggjan og síđan auđhyggjan og grćđgin hefur leitt flokkinn  á undanförnum árum.Svona sjálfshreinsun ber ţó  ađ virđa sem framlag ţeirra til ađ losna undan hinu illkynjađa meini sjálfsblekkingarinnar.Ţó svo aldrei verđi hćgt ađ réttlćta nema lítinn hluta ţeirra afglapaverka.

Lýđrćđiđ verndum viđ best međ ađ rýmka ţađ og efla frelsiđ.Foringjum Sjálfstćđisfl.hefur tekist ađ láta flokksmenn sína trúa nánast öllu sem ţeir halda fram.Af ţessu leiđir ađ menn halda fram skođunum gegn betri vitund og verđa ađ einhverjum trúfíflum.Vegvísir slíkra stjórnmálamanna verđur afar takmarkađur og ţröngur.Vonandi hefur ţessi pólutíska hreinsun orđiđ til ţess ađ einhverjir hafi lćrt hina einföldu sjálfssvörun já eđa nei.

Vonandi fá Sjálfstćđismenn á löggjafarţinginu langa hvíld frá setu í ríkisstjórn og geta ţá endurtekiđ pólutískar hreinsanir gegn fíflhyggju fortíđarinnar.Ţó svo ađ íhaldinu sé helguđ ţessi grein,ţá uppskera ađrir stjórnmálamenn eins og ţeir sá.Ţeir hafa hoppađ greiđlega um borđ hjá íhaldinu og eiga sinn skerf í " efnahagslýsđrćđinu ".


Kjósa um ađildarviđrćđur ađ ESB í alţingiskosningunum.

Ţađ er nauđsynlegt fyrir Íslendinga ađ fá úr ţví skoriđ sem allra fyrst, hvort ţjóđin ćtlar ađ fara í viđrćđur viđ ESB um inngöngu í bandalagiđ.Ţá fyrst vitum viđ hvort samningsdraugin eru hagstćđ ţjóđinni eđa ekki.Samfylkingin er eins og kunnugt er eini flokkurinn,sem styđur inngöngu í bandalagiđ ef hagstćđir samningar nást í sjávarútvegs - og landbúnađarmálum.Ađrir stjórnmálafl.eru margskiptir um afstöđu sína ađ  bandalaginu.

Ţjóđin ţarf ađ fá úr ţví skoriđ sem allra fyrst hvađ er á borđum bandalagsins,sem er ţjóđinni hagstćtt og  neitkvćtt.Verđi niđurstađan viđ ESB neikvćđ ţá getum viđ strax fariđ ađ leita ađ öđrum efnahagslegum  úrrćđum,en fáist hins vegar  jákvćđ niđurstađa  getum viđ strax fariđ ađ vinna ađ ţjóđaratkvćđagreiđslu  um  inngöngu í bandalagiđ.

 


Tillögur um lćkkun höfuđstóls íbúđarlána hafa ekki ennţá veriđ skilgreindar.

Lćkka vexti ,afskrifa eins mikiđ og hćgt er af skuldum og lćkka ţannig greiđslubirgđi heimilanna eru m.a. ţau vandamál sem stjórnvöld standa andspćnis.Hinn stóri undirliggjandi vandi er verđtryggingin og hin handótnýta mynt,sem valda stćrstum hluta verđbólgunnar.

Ţetta sífellda tal fyrrv - og núverandi ríkisstjórnar um óskilgreinda greiđsluađlögun er eins og óútfylltur víxill,ţađ veit engin hver upphćđin er.Um 40 ţúsund heimili skulda hćrri upphćđir en eignastađa ţeirra er og hundruđ  heimila bćtast viđ ţann skuldalista á hverjum mánuđ. Vaxtabćtur verđa ađ hćkka a.m.k.um 50%,en ţćr vega samt ađeins hluta af gýfurlegri hćkkun höfuđstóls íbúđarlána. Ég tel ađ ćtti ađ miđa núverandi verđtryggingu íbúđarlána viđ júlí 2007,hafa hana óbreytta frá ţeim tímamótum og greiđa  lántakendum mismunin l.aprí 2009.Verđtrygginin verđi síđan afnumin ađ fullu í  tveimur áföngum fyrir 1.júlí 2010 enda verđi ţá búiđ ađ taka upp nýja mynt.Ţetta mun vera ţrátt fyrir allt hagkvćmasta leiđin út úr ţessum ógöngum efnahagsmála og greiđir jafnframt  götu okkar ađ  sćkja um inngöngu í ESB.Tillagan er einföld í framkvćmd, auđskilin og laus viđ allar flóknar reikningskúnstir.

Tillöga  Framsóknarfl.um 20% flatan niđurskurđ  skulda er ekki ein og sér nothćf ,skapar of mikinn ójöfnun og ađstöđumun eftir fjárhćđum lántakenda.Ţeirra reiknigsdćmi miđast viđ a.m.k.helmingur Icesave reikninga verđi gjaldfelldir.  Hugmyndir Samfylkingarinnar um ađ skera niđur skuldahala íbúđarlánshafa eftir fimm ár,skilyrt er ađ  greidd hafi veriđ samningsbundin afborgun og vextir  af lánunum ţann tíma.Ţessi hugmynd er óraunhćf,enda nýtur hún ekki meirihluta í Samfylkingunni.Hugmyndir VG um ađ greiđa öllum lántakendum 4.miljónir og vinna ađ niđurfellingu verđtryggingar gćti veriđ raunhćf.

Allir stjórnmálafl.lofa tillögum í húsnćđismálum heimilanna fyrir kosningar.

 


Fólk liggur hundfaltt fyrir spákonukjaftćđi - smásálarleg lyganáttúra.

Spámenn og hvers konar miđlar hafa haldiđ velli í áranna rás,ţó langflestir viti ađ "spádómsgáfa " ţeirra byggist fyrst og siđast á trúgirni fólks og löngun til ađ vita um hiđ ókomna.Ţetta spáfólk telur sig geta greint persónuleikann međ fjar - og hlutskyggni og  jafnvel guđdómslegri spádómsgáfu.Viđ mannanna börn vitum afar takmarkađ um nćmustu upptök tilfinninganna,innsćiđ og hvers konar ímyndanir og hvađ ţađ nú allt heitir.

Ég ćtla ekki ađ leggja neitt mat á hćfileika miđlaraleikara,en leyfi mér ţó ađ vara fólk viđ oftrú á frásögn ţeirra.Einkanlega er auđtrúa og sálarlega veilu fólk veruleg hćtta búin,ţó svo ađ fólk virđist hafa séđ fyrir óorđna hluti.

Spákonukjaftćđi í útvarpi viđ fólk ţjónar afar léttvćgum og heimskulegum viđrćđum,ţar sem međ undurförlum hćtti  er veriđ ađ draga út úr fólki persónulegar upplýsingar,sem spákonur leita eftir međ ákveđnu skipulagi og leiđandi orđavali,sem tekur til nánasta umhveris ţess sem spáđ er fyrir.Ţetta geta orđiđ hlćgileg viđtöl sérstalega ţegar spákonan nćr ekki ađ giska á neitt,sem passar viđ viđmćlenda.Smásálarleg  lyganáttúra og hégómalegt yfirklór gerir ţetta allt afar lágkúrulegt.


Bankaleynd á ekki ađ stöđva opinbera rannsókn - Bankainnistćđur sendar í pósti.

Hin almenna bankaleynd,sem viđhöfđ er í bönkum hérlendis er grundvölluđ á banka - og persónuvernd,en hins vegar á hún ekki ađ gilda um meint brot í opinberum rannsóknum fjármálamisferla .Ţar á dómari ađ geta úrskurđađ ađ viđkomandi banki láti af hendi umbeđin gögn í ţágu rannsóknar.

Nú hafa skattayfirvöld í fyrsta skipti gefiđ upp á skattaskýrslum viđkomandi framteljanda á bankainnistćđum.Skattaskýrslur eru bornar í hús eins og hver annar póstur.Hvađ um bankaleyndina í slíkum tilfellum ţegar ekki er um tölvurćn framtöl ađ rćđa ? Ćtti framtaliđ međ bankainneignum  ekki ađ berast ţá í ábyrgđarpósti ? Ég held ađ tímabćrt sé ađ endurskođa lög  um breytta skipan á bankaleynd.Skattayfirvöld hafa ađgang ađ innistćđu reikningum í bönkum og geta ţví ávallt fullvissađ sig um ađ 10% fjármagnstekjuskattur sé greiddur af vöxtum.Ţví er međ öllu ástćđulaust fyrir skattayfirvöld ađ eyđa tíma og fjármunum ađ birta ţessar upplýsingar á skattaframtölum.


Húsnćđisskuldir landsmanna eru nú 1300 - 1500 miljarđar kr.Tillaga til úrlausnar.

Lćkka vexti ,afskrifa eins mikiđ og hćgt er af skuldum og lćkka ţannig greiđslubirgđi heimilanna eru m.a. ţau vandamál sem stjórnvöld standa andspćnis.Hinn stóri undirliggjandi vandi er verđtryggingin og hin handótnýta mynt,sem valda stćrstum hluta verđbólgunnar.

Ţetta sífellda tal fyrrv - og núverandi ríkisstjórnar um óskilgreinda greiđsluađlögun er eins og óútfylltur víxill,ţađ veit engin hver upphćđin er.Um 40 ţúsund heimili skulda hćrri upphćđir en eignastađa ţeirra er og hundruđ  heimila bćtast viđ ţann skuldalista á hverjum mánuđi.Ég tel ađ ćtti ađ miđa núverandi verđtryggingu íbúđarlána viđ júlí 2007,hafa hana óbreytta frá ţeim tímamótum og greiđa  lántakendum mismunin.Verđtrygginin verđi síđan afnumin ađ fullu í  tveimur áföngum fyrir 1.jan.20010.Ţetta mun vera ţrátt fyrir allt hagkvćmasta leiđin út úr ţessum ógöngum efnahagsmála og greiđir jafnframt  götu okkar ađ  sćkja um inngöngu í ESB.Tillagan er einföld í framkvćmd, auđskilin og laus viđ allar flóknar reikningskúnstir

Tillöga  Framsóknarfl.um 20% flatan niđurskurđ  skulda er ekki ein og sér nothćf ,skapar of mikinn ójöfnun og ađstöđumun eftir fjárhćđum lántakenda.  Hugmyndir Samfylkingarinnar um ađ skera niđur skuldahala íbúđarlánshafa eftir fimm ár,skilyrt er ađ  greidd hafi veriđ samningsbundin afborgun og vextir  af lánunum ţann tíma.Ţessi hugmynd er óraunhćf,enda nýtur hún ekki meirihluta í Samfylkingunni.Hugmyndir VG um ađ greiđa öllum lántakendum 4.miljónir og vinna ađ niđurfellingu verđtryggingar gćti veriđ raunhćf.

Allir stjórnmálafl.lofa tillögum í húsnćđismálum heimilanna fyrir kosningar.

 


Traust milli ţings og ţjóđar ađeins 17% - hefur aldrei veriđ minna.

Eftir samfellda 18 ára veru Sjálfstćđisfl.í ríkisstjórn hefur ţjóđin misst alla tiltrú á frjálshyggju flokksins,sem hefur reyndar leitt til ţjóđargjaldţrots eins og kunnugt er.Nú standa yfir umrćđur í ţinginu um breytingar á sjálfri Stjórnarskránni.Enn og aftur reyna Sjálfstćđismenn ađ koma í veg fyrir  veigamiklar breytingar ţar á međal Stjórnlagaţings og ţjóđareignir á auđlindum o.fl.

Ađ sjálft löggjafarţingiđ skuli vera óvinsćlasta stofnun  ţjóđarinnar er mjög alvarlegt gagnvart lýđrćđinu.Mótmćlafundir undanfarna mánuđi hafa stađfest hyldýpi milli ţings og ţjóđar.Sjálfstćđisfl.hefur ekki tekist ađ ţrýfa upp eftir sig eftir langa og samfellda setu í ríkisstjórn.

Nú eiga kjósendur ađ gefa íhaldinu langt frí ,ţeir verđa ađ endurskođa sína  stefnuskrá.Flokksrćđi íhaldsins á afar litla samleiđ međ lýđrćđinu,auđhyggjan hefur setiđ í  fyrirrúmi ađ ţjónusta gćđinga - valdiđ.

Viđ ţurfum andlegt frelsi og lýđrćđi til ađ byggja upp menningalegt ţjóđfélag,ţađ gerist ekki undir peningavaldi grćđginnar. 


Óeđlilegar fyrirgreiđslur til fjölmiđlamanna og ţingmanna er hafin í bönkum.

Fyrst spyr mađur sjálfan sig hvađ séu óeđlilegar fyrirgreiđslur ? Eru ţađ veđlaus og ótímasett bólulán ,krosstengd lán međ tíđum nafna og kennitölubreytingum,eignaleyndir og skattaskjóls fyrirgreiđslur, nafnlausir reikningar v/ fíkniefna - og annara ólögmćtra viđskipa o.fl.

Rannsóknarnefndin hefur fengiđ ábendingu frá bankakerfinu,ađ einhverjir úr hópi fjölmiđla - og stjórnmálamanna hafi hlotiđ  óeđlilegar fyrirgreiđslur í bömkunum. Verđa kennitölur kannađar međ úrtaksvali úr hópi viđskipamanna bankanna.Ţá hefur veriđ kallađ eftir upplýsingum frá Alţingi.

Hćtt er viđ ađ úrtaksvaliđ renni greitt í gegnum möskvana eđa jafnvel fljóti fram hjá.Ţetta er merkileg rannsóknarleiđ.Reyndar er nefndin ađ afla sér upplýsinga um orsakir og ađdranda hrunsins.

Fyrir áhugamenn um rannsóknir verđur áhugavert ađ fylgjast međ henni og jafnframt hvernig óeđlilegar fyrirgreiđslur verđa metnar í ţessu úrtaksmati.


Sorglegar fréttir fyrir Samfylkinguna og reyndar alla ţjóđina.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tilkynnti í dag ađ hún vćri hćtt í stjórnmálum af heilsufarslegum ástćđum.Ţetta eru afar slćmar fréttir fyrir Samfylkinguna,sem formađur hefur hún leitt flokkinn til forustu í íslenskum stjórnmálum.Hún hefur veriđ sterkur foringi,greind,heiđarleg,dug og kjarkmikil,ţađ hefur virkilega gustađ af henni.Nú ţarf Samfylkingin ađ vanda vel foringjaefni í hennar stađ.

Ég vona ađ henni líđi vel og óska henni alls hins besta.


Tillögur ríkisstjórnarinnar um séreignasparnađ og greiđsluađlögun séu skýrđar.

Ég hef margsinnis sagt,ađ ríkisstjórnarfl.geta ekki gengiđ til kosninga nema skilyrđa nákvćmlega tillögur um ađgerđir í íbúđarlánum.Upptaling ţeirra á fundinum í gćr í ţessum málaflokki var hvorki fugl né fiskur.Af hverju er ekki hćgt í stuttu máli ađ gera ţjóđinni skiljanlegt í hverju ţessar tillögur grundvallst og hvernig ţćr koma íbúđarlánendum til góđa.

Mér virtist ţessar tillögur ríkisstjórnarinnar í fljótu bragđi afar innantómar og óskýrar ,reyndar óskiljanlegar öllum almenningi.Ţá rćđir ríkisstjórnin um sérstakar ađgerđir vegna skuldugustu heimilanna án frekari skýringar.Etthvađ annađ og betra verđur ađ koma frá flokkunum ef ţeir ćtla ađ halda sjó í komandi  kosningum og skjóta jafnframt niđur 20% niđurskurđ lána,sem Framsókn og íhaldiđ gumar af.Kjósendum er ţessar tillögur skiljanlegar á mćltu máli ţó ţćr séu arfavitlausar.

Ţann 3 mars s.l.lagđi ég m.a. til á blogsíđu minni , ađ lćkkun húsnćđismála miđist viđ visitölu frá 1.júli 2007.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband