Frystu fiskmeti úthlutað óheypis til heimila,sem þurfa á því að halda.

Ljóst er fjöldi heimila á ekki peninga til daglegra matarkaupa.Ríkið ætti að heimila fiskveiðar á nægu magni fyrir þessi heimili og greiða útgerðarkosnað þar að lútandi.Einnig þarf að koma upp frysti - og kæligeymslum.Hér er ekki um stórar fjárupphæðir að ræða,fiskurinn er sameign þjóðarinnar,sem ekkert þarf að greiða fyrir.

Hjálparstofnanir myndu skipuleggja og framkvæma afhendingu fisksins samkvæmt ákveðnu úthlutunarkerfi,svo fiskmetið færi til réttra aðila.Fiskur er eins og kunnugt er á mjög háu verði í verslunum og ekkert bendir breytinga á því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband