Íbúđakaupendur undir járnhćl okurlána frjálshyggjunnar.
1.2.2007 | 22:39
Ungur piltur í íbúđarhugleiđingum bađ mig ađ skođa međ sér á netinu, hvađa kosnađur vćri viđ lántöku á 11.milj.kr.til íbúđarkaups.Ég fór inn á netsíđu banka og skođađi útreikningana,sem voru eftirfarandi:Höfuđstóll 11.milj.kr.lán á 5% vöxtum til 40.ára,áćtluđ verđbólga 3.5%.
Kosnađur:Lántökugjald 113 ţús. kr.
" Opinber gjöld 171 ţús. kr.
" Greiđslukosnađur 216 ţús.kr. Samtals 500 ţús.
Mánađarlegar greiđslur vextir og afborganir 55 ţús.pr.mán.
Heildargreiđslur eftir 40 ár.57 miljónir.
Framangreindur kosnađur viđ lántöku,sem rennur til banka og ríkisins er dćmigerđ okurstarfsemi og sýnir hvernig fariđ er međ ungt og efnalítiđ fólk,sem er ađ reyna ađ eignast sína fyrstu íbúđ.Menn voru dćmdir fyrir okurlán í gamla daga,hvađ heitir ţessi frjálshyggju grćđgi á nútímamáli.Svo eru bankarnir ađ grćđa fleiri tugi miljarđa á ári af yfirdráttarlánum,sem bera 21-23% vexti og okurvexti af víxillánum o.fl.
Verđtryggđu lánin sjá svo um ,ađ höfuđstóll ţeirra yfirleitt hćkka um hundruđ ţúsunda eđa milj.á hverju ári.Allt er sótt niđur í vasa lántakenda,en bankarnir og húsnćđismálastofnun međ allt sitt tryggt 100%.Ţeir sem bera ábyrgđ á svona verknađi ćttu ađ skammast sín og lćkka allar lántökugreiđslur og greiđa a.m.k.verđbćturnar,sem reyndar ćtti fyrir löngu síđan vera búiđ fella niđur.Husanlega vćri ađeins 1-2% verđbólga ef ríki og bankar yrđu ađ greiđa fyrir hana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.2.2007 kl. 22:40 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.