Hér er eitt af framlögum mínum til umferđamála í stuttu máli.
10% lćkkun árslega í samfelld tíu ár frá núgildandi 75% afslćtti af lögbođnum ábyrgđartrygginum bifreiđa, séu ţćr innan ákveđinna tjónaviđmiđunar , sem trggingarfélagiđ ákvarđar.Ađ tíu tjónalausum árum liđnum fengi tyggingarhafi nýjan bindandi samning viđ tryggingarfélagiđ , sem nćmi 85% afslćtti ábyrgđartryggingar.Hér er um ađ rćđa hvatningu til bifreiđaeigenda og tryggingarfélaga um bćtta umferđarmenningu.
Lendi bifreiđaeigandi hins vegar í umtalsverđu tjóni,sem hann er valdur ađ utan tjónamarka tryggindarfélagsins,missir hann 10 %lćkkunina,sama gildir um umferđalagabrot varđandi hrađakstur ökumanna og einnig fyrir ölvun - og fíkniefnaakstur o.fl.
Gaman ađ fá álit ykkar á frekari ađgerđum tryggingafélaga viđ bifreiđaeigendur í umferđar - og öryggismálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.