Af og til berast yfirlýsingar frá viđkomandi hérlendum yfirvöldum ,nú síđast frá heilbrigđisráđhr.um ađ fíkniefnaneysla fari mínkandi hérlendis.Eru ţá menn vćntanlega ađ lofa ţćr forvarnar - og ađgerđaráćtlanir,sem hér eru til stađar og störf löggćslunnar.Vissulega ber ađ fagna ţví sem vel er gert í ţessum efnum.Ég spyr hins vegar á hvađa gögnum slíkar mćlingar eru grundvallađar.Mér er ekki kunnugt um neina ţjóđ a.m.k.í vestur Evrópu, treysti sér ađ meta međ ábyrgum hćtti , hvort dregiđ hafi úr fíkniefnaneysla í viđkomandi löndum.Hins vegar er ljóst,ađ alţjóđlegir glćpahringir sem tengjast fíkniefnum verđa sífellt hćttulegri og eru nú farnir ađ gera sig gildandi hér á landi.
Ég ţekki vel til ţessara mála og get ekki međ nokkrum hćtti séđ eđa áćtlađ,ađ úr neyslu ţeirra dragi,ţvi miđur.Nýleg viđtöl viđ Ófeig Ţorgeirsson yfirlćknir á slysadeild Borgarspítalans benda fremur til versnađi ástands ţeirra neytenda ,sem ţangađ leita vegna áverka.Ţar er allt í hershöndum um helgar og lögregla til stađar.Lögreglumenn,sem starfa viđ fíkniefnarannsóknir telja ástandiđ verra en fyrir nokkrum árum,áverkar árása alvarlegri og meiri grimmd.Fyrirvaralausar árásir fćrast í vöxt,sem bendir eindregiđ til á aukningu á neyslu sterkra efna.Rán , linnulausir ţjófnađir og hvers konar skemmdarverk eru ekki vísbendingar á mínkandi fíknefnaneyslu.
Magniđ sem nćst árlega af fíkniefnum hjá tollgćslu og lögreglu,er ekki marktćkur mćlikvarđi á aukningu eđa samdrátt í innflutningi fíkniefna.Ţar kemur ađalega tvennt til, aukning ađgerđa löggćslunnar og hins vegar ţegar nćst til stórra fíkniefnasendinga ,ţá er ţađ ekki heldur neinn mćlikvarđi á heildarneyslu fíkniefna í landinu.Ţá er ekki heldur vitađ međ neinni vissu , hvađ mörg % neytenda leita til međferđarstofnana.
Ég leyfi mér ađ vara stjórnmálamenn og yfirmenn löggćslu í landinu um ađ vera međ einhverjar bjartsýnisspár eins og ástandiđ er í dag.Ţađ verđa allir ,ađ leggjast á eitt ađ berjast gegn ţessari vá og auka stórlega fjármuni til forvarnar - og löggćslumála,en mikiđ hefur áskort ,allt frá ţví fariđ var ađ vinna ađ ţessum málum l970,ađ svo hafi veriđ gert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Kristján. Hefur engan undrađ ađ fíkniefnainnflćđi hérna á Íslandi, landi á hjara veraldar sé međ ţeim ólíkindum sem raun ber vitni um? Í komustöđ flughafnarinnar í Keflavík eru nánast allir stoppađir ef einhverjar grunsemdir vakna hjá tollvörđum eftir gegnumlýsingu á farangri flugfarţega. 80% af öllum gámainnflutningi er fluttur til viđtakenda ótollskođađur. Gámagegnumlýsingartćki sem auđveldađi tollskođun á gámunum hefur ekki ađ mér vitanlega veriđ keypt, áćtlađ kaupverđ var 80 milljónir. Hverjir hafa hag af innflutningnum??? Af hverju opnum viđ ekki augun fyrir ţví ađ ađilar hafa hagnađ af dópsölu og svífast einskis. Eru einhverjir hjá framkvćmdavaldinu sem líta frammhjá stađreyndum og hafa hag af ţví?
Guđrún Magnea Helgadóttir, 1.6.2007 kl. 17:31
Ţetta er rétt hjá ţérGuđrún,ţađ er sáralítiđ eftirlit međ skipa - og flugfrakt.Viđkomandi yfirvöld hafa kennt um miklum kosnađi á tćkjabúnađi og starfsliđi.Menn ćttu frekar ađ skođa međ raunhćfum hćtti, hvađ hvert mannslíf kostar,sem fíkniefnin leggja af velli.
Kristján Pétursson, 1.6.2007 kl. 17:41
Sćll aftur. Hverjir hafa hagnađ af innflutningi fíkniefna hérna á Íslandi? Skattrannsóknarastjóri ćtti ađ hafa heimildir til ađ rannska peningaţvćtti sem oft er sjáanlegt ţar sem viđ eigum ennţá sjálfstćđan gjaldmiđil íslensku krónuna.
Ég spurđi eitt sinn velmenntađa konu hvort henni finndist eitthvađ athugavert viđ ađ t.d. nágranni hennar ćtti 400 fermetra einbýlishús 5 luxusbíla á hlađinu ásamt ţví ađ geta kostađ börnin sín 4 í dýra erlenda háskóla án ţess ađ stunda
arđvćnlega vinnu.. Konan svarađi ađ hún hefđi aldrei leitt hugann ađ ţví! Svo held ég ađ sé komiđ međ fleira fólk, ţađ heldur ađ peningarnir vaxi á trjánum án ţess ađ einhver peningatré séu til!
Guđrún Magnea Helgadóttir, 1.6.2007 kl. 18:02
Hér á árum áđur rćddi ég nokkrum sinnum viđ viđkomandi skattayfirvöld um , ađ ţeir sem enga skatta greiddu og hefđu engan hagnađ af atvinnurekstri samk.skattaskýrslu ,en ćttu samt miklar skuldlausar eignir yrđu látnir gera grein fyrir eignamyndun sinni.Skattayfirvöld vildu ekki sinna ţessu af einhverjum óskilgreindum ástćđum.Skattsvikin voru alls stađar sýnileg,en hluteigandi ađilar virtust friđhelgir.Flesta grunar ađ pólutíkin hafi ţarna ráđiđ mestu um.Nú eru ţađ hátekjumennirnir sem greiđa 10% í tekjuskatt og engin útsvör.
Kristján Pétursson, 1.6.2007 kl. 20:46
Já Kristján, ţannig er ţessum málum fyrirkomiđ hérna. Áhugi skattayfirvalda virđist vera enginn á ţví ađ koma upp um svindlarana og svindliđ fćr ađ halda áfram í sinni alverstu mynd. Ég flokka svindliđ sem alvarlega spillingu!
Guđrún Magnea Helgadóttir, 2.6.2007 kl. 13:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.