Fyrrv.ríkisstjórn og Hafrannsóknarstofnun bera fulla ábyrgđ á eyđingu ţorskstofnsins.
2.6.2007 | 20:43
Ţađ virđist augljóst,ađ hinar gegndarlausu veiđar í ađalfćđu ţorsksins lođnan,rćkjan og kolmuninn eiga stóra sök á samdrćtti í ţorskveiđum viđ Ísland.Ţá hefur kvótasetningin frá 1984,sem hefur stađiđ samfleytt í rúm 23 ár og átti ađ vernda og auka fiskstofnana engu skilađ,hefur reyndar aldrei veriđ minni frá árinu 1937.Ţetta kerfi var sett upp fyrir stćrstu útgerđarfyrirtćkin í landinu,til ađ soga til sín aflaheimildir frá minni sjávarbyggđum umhverfis landiđ.
Ég hef rćtt viđ nokkra skipstjóra og sjómenn,sem ég ţekki persónulega og ţeir telja ađ 25 -27% af fiski hafi veriđ hent í hafiđ eftir ađ sala og leiga hófst á kvóta 1991,auk annara svikaţátta viđ löndun.Ef ţessar tölur eru raunhćfar hefur veiđiráđgjöf Hafrannsóknarstofnunar veriđ byggđ á kolröngum tölum á aflamarki í 16 ár.
Ég hef skrifađ tvćr greinar nýveriđ á bloggiđ mitt,ţar sem ég legg fram ákveđnar tillögur um samvinnu viđ alla hagsmunaađila í ţessum málum,til ađ ná fram sönnum heimildum um aflamark og jafnframt ađ gera heildarbreytingar á fiskveiđistjórninni.Hvet alla til ađ kynna sér ţessi mál vel,ţau varđa fjárhagslega hagsmuni allrar ţjóđarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.6.2007 kl. 13:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.