Frábćr frammistađa kvenna landsliđsins í knattspyrnu.
16.6.2007 | 21:00
Ţađ var gaman ađ vera á Laugardalsvellinum og sjá kvenna landsliđiđ okkar vinna ţćr frönsku.Baráttuviljinn og gott skipulag lögđu grunninn ađ ţessum glćsilega sigri.Landsliđiđ okkar hefur veriđ í stöđugri framför undanfarin ár.Ţćr hafa veriđ lítiđ í sviđsljósinu sé miđađ viđ karla landsliđiđ,sem öll athygli hefur beinst ađ.Ţví miđur er karlarnir afar slakir og margir ţeirra eiga hreint ekkert erindi í liđiđ sökum leti og sérhlífni og er ţar ekki liđsstjórinn undanskilinn.Ţá vantar alla ţá baráttu og gleđi sem konurnar hafa til ađ bera í sínum leikjum.
Áfram stelpur, leiđin hjá ykkur liggur bara upp á viđ,ţiđ eruđ frábćrar.Ég ćtla bara ađ vona ađ áhorfendur streymi á völlinn á landsleikinn viđ Serba n.k.fimmtudag.Ţađ er löngu tímabćrt ađ stjórn KSÍ leggi meira fjármagn til ţjálfunar og uppbyggingar kvenna knattspyrnunnar en hingađ til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég ţoli ekki fótbolta en ţađ er alltaf gaman ţegar Ísland vinnur - og ţćr rústuđu Serbum víst
halkatla, 23.6.2007 kl. 10:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.