23.ára reynsla af kvótakerfinu til uppbygginar fiskistofna er ónothæft.

Niðurstöður Hafrannsóknarstofnunar sanna að kvótakerfið hefur unnið gegn uppbyggingu fiskistofna og því ætti stofnunin að leggja til,að kerfið verði lagt niður.Sóknarmark strandveiðiflotans eins og Færeyingar nota við sínar fiskveiðar verði tekið hér upp.Þá geta sjávarbyggðirnar farið að blómstra á ný og trillukarlanir njóti frelsis og fullra mannréttinda.Framsal , leiga og hvers konar brask á fiskveiðiheimildum verði bannað og ríkið innheimti hæfilegt veiðigjald,sem staðfesti að fiskurinn sé ennþá sameign þjóðarinnar.

Það verður fróðlegt að sjá hvort Samfylkingin getur fengið einhverju umbreytt í þessum málum innan ríkisstjórnarinnar,alla vega verður flokkurinn að upplýsa þjóðina hver hans stefna er,annað er ósættanlegt.

Huglaus sjávarútvegsmálaráðhr.er ekki líklegur til að standa gegn ofurvaldi LÍ Ú og allt sitji við sama borð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Kristján.

Miðað við áhuga þess flokks Sf  á kvótakerfi sjávarútvegs hingað til varðandi nauðsynlegar umbætur myndi ég ekki binda miklar vonir við úrræði þaðan.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.6.2007 kl. 02:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband