Sé miđađ viđ ţá sem eru ađ kaupa sína fyrstu íbúđ fá ţeir 100% lán samkvćmt brunabótamati íbúđa.Ţar sem brunabótamatiđ er oftast um 60-70 %af núgildandi verđmćti íbúđa ţurfa íbúđaeigendur ađ greiđa t.d.fyrir 16 miljóna íbúđ 5-6 mil.til viđbótar láninu.Er ţá átt viđ ađ eigiđ fé lántakanda sé um 2.milj.Ţađ getur reynst flestum ţungt í skauti sérstaklega ţeim sem hafa veriđ í námi.Ţannig er búiđ ađ unga fólkinu í landinu.Viđbótarlán til ađ brúa biliđ er flestum um megn sökum hárra vaxta.
Ég hreinlega skil ekki ađ bankar skulu nota brunabótagjaldiđ , sem viđmiđun á lánveitingum,ţar sem ţađ hefur ekki fylgt eftir húsnćđisverđinu undanfarin ár.Ofan á allt ţetta bćtast verđbćtur,sem hafa hćkka höfuđstól lánanna um milj. á ári.sé miđađ viđ 7 -9 % verđbólgu s.l.2 - 3 ár. Hér er verk ađ vinna fyrir ríkisstjórnina , enda um ađ rćđa eitt mesta hagsmuna - og réttlćtismál samtíđarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Athugasemdir
Ég var nú ekki klár á ţessu fyrirkomulagi lána frá bönkunum, er ţetta líka svona hjá íbúđalánasjóđi?
Edda Agnarsdóttir, 22.6.2007 kl. 20:39
Bankar lána viđ kaup á fyrstu íbúđ 100% lán samk.brunabótamati til 25 eđa 40 ára á 4.95% vöxtum , síđan 10% til viđbótar til 10 ára á 5.95 % vöxtum.Hef ekki kynnt mér nýlega hvernig ţessum málum er háttađ hjá íbúđalánasjóđi,en útkoman er eitthvađ svipuđ.Sé brunabótamatiđ óeđlilega lágt er ţađ hćkkađ um 20%,en ţađ nćr ekki til lóđarmatsins.
Kristján Pétursson, 22.6.2007 kl. 21:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.