Hörmuleg atburđarás feđgana Bjarna og Guđjóns verđi til lyktar leidd međ úrskurđi KSÍ.

Ţađ sem gerđist í knattspyrnuleik  Keflavíkur og Akranes verđur ađ leiđa til lykta međ úrskurđi KSÍ.Ţessi atburđur er fyrst og síđast brot á heiđursmannareglum leikmanna ađ bolti sé ávallt tekinn úr leik ef ćtla má ađ leikmađur hafi  orđiđ fyrir meiđslum.Í ţessu tilviki eins og kunnugt er sparkađi leikmađur Keflavíkinga botanum út af vellinum,svo hćgt vćri kanna ástand leikmanns Akurnesinga.Atburđarásin varđ síđan sú ađ Bjarni Guđjónsson tók boltann og skaut viđstöđulaust á mark Keflvíkinga og skorađi mark í stađ ţess ađ afhenta Keflavíkingum boltann á hefđbundin hátt.

Ţetta er óheiđarlegasta atvik sem ég hef augum litiđ í hópíţróttum hér á landi.Ţjálfari liđs Akraness Guđjón Ţórđarson fađir Bjarna gerđi enga tilraun til ađ leiđrétta ţennan hörmulega atburđ.Hann átti náttúrlega ađ gefa liđsmönnum sínum fyrirmćli um ađ leyfa Keflvíkingum samstundis ađ skora mark.Ţannig hefđi hann getađ komiđ í veg fyrir öll ţau vandrćđi sem af ţessu hlaust.Ađkoma Guđjóns ađ ţessu máli og yfirlýsingar í leikslok gera hlut hans  í íslenskri knattspyrnu ógleymanlegan og á eftir ađ koma ágćtum leikmönnum Akurnesinga illa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband