Réttlćtismál ađ hafa álagningaskrár opnar - Veitir ađhald ađ skattsvikum.

Ungir Sjálfstćđismenn hafa árum saman kvartađ sáran yfir ađ skattaskrár séu opnar í nokkra daga eftir birtingu.Skattayfirvöld hafa ávallt ákveđiđ ađ hafa skrárnar opnar fyrir almenningi.Ţetta er lýđrćđisleg ađgerđ fyrir jöfnum ađgangi allra ađ skránum,sem jafnframt mun vera gert til ađ skapa ađhald ađ skattsvikum.Hér erum viđ ađ rćđa um opinbert fjármagn skattgreiđenda í sameiginlegan sjóđ landsmanna.Ţađ er eđlilegt ađ skattsvikarar séu mótfallnir slíkum birtingum,en af hverju ćttu ungir Sjálfstćđismenn  ađ vilja setja ábreiđu yfir meint brot af ţessu tagi?

Í ţessum skrám sést greinilega,ađ margir ţeirra sem stunda sjálfstćđan rekstur virđast ekki greiđa skatta í  neinu samrćmi viđ eignir og umsvif.Hinum almennum launţegum,sem greiđa lögbundna  skatta af sínum tekjum sárnar eđlilega ađ sjá marga atvinnurekendur greiđa  sáralítiđ til samfélagsins.Ţađ er stór ţáttur í lýđrćđisskipun ţjóđarinnar ađ hafa ţjóđfélagiđ eins opiđ og gegnsćtt eins og kostur er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband