Víkingasveit lögreglunnar verđur í miđborginni um helgar til ađstođar lögreglunni.

Ég get ekki séđ ađ lögreglan hafi  haft neinn hemil á ţeim sjóđfullu ungmennum og fíkniefnaneytendum sem hafa lagt undir sig miđborg Reykjavíkur um helgar.Sóđasakpur út um allt,bréfarusl,matarleyfar,glerbrot,ćlur,vindlingahrúgur á gangstéttum og götum fyrir framan skemmtistađina,auk ţess sem menn míga á götum úti og upp viđ hús og krota á veggi.Allt ţetta geta menn fengiđ stađfest á ferđ sinni um borgina síđla nćtur.Hvers konar árásir fylgja Ţessu nćturlífi og hefur slysadeild  Borgarspítalans vart undan ađ gera ađ sárum manna.

Er ekki nóg komiđ af ţessu stjórnleysi og  aumingjahćtti stjórnvalda.Ţađ á ađ framfylgja reglum á veitingastöđum,sem hafa leyfi til áfengissölu ađ afgreiđa ekki áfengi til áberandi  drukkinna manna.Ţá á lögreglan ađ kćra menn á almannafćri,sem eru sökum ölvunar og fíkniefnaneyslu  hćttulegir umhverfi sínu.Ţetta er allt hćgt ađ gera međ lögformlegum hćtti ef vilji er fyrir hendi. Ţađ á ađ beita verulegum sektum fyrir afbrot af ţessum toga.Mér sýnist ađ hćgt hafi verulega á umferđinni eftir ađ sektir fyrir hrađakstur voru hćkkađar,er ekki líklegt ađ sóđaskapnum og barsmíđunum í borginni myndi fćkka  ef sektum vćri almennt beitt fyrir brot af ţessum tagi.Ég skora á lögregluna og borgaryfirvöld ađ taka fast á ţessu stjórnlausa ástandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband