Gott skipulag,trúnađur og skilvirt upplýsingakerfi löggćslunnar skilar árangri.

Ţegar löggćslan fćr nćgan tíma,mannafla og fjármuni til ađ rannsaka umfangsmikil fíkniefnamál ţá nćr hún árangri.Ţví miđur hafa rannsóknir fíkniefnamála veriđ fremur tilviljunarkenndar í gegnum árin sökum mannfćđar og skorts á fjármunum.Rannsóknir sem taka til fjármögnunar, skipulags innflutnings og dreifingu  fíkniefna eru afar flókin og tímafrek.Hér verđur ekki fariđ út í ađ skilgreina ţeim ađferđum sem beitt er viđ uppljóstrun slíkra mála.

Ljóst er á ţessu máli,ađ löggćslan hefur gefiđ sér góđan tíma,  unniđ faglega og áunniđ sér traust viđkomandi löggćslumanna í öđrum löndum.Ţađ gleđur mig mikiđ ađ ţetta mál skyldi upplýsast á jafn farsćlan hátt og raun ber vitni.Nú ćttu stjórnvöld ađ sórauka fíkniefnarannsóknir og sýna ţađ í verki á nćstu fjárlögum,ađ ţjóđin sé ákveđin í ađ hefja alls herjar stríđ viđ fíkniefnaheiminn.Fólkiđ í landinu á ađ treysta löggćslunni .Látiđ álit ykkar í ljósi og hvetjiđ öll heimili í landinu ađ vera vel á verđi gegn ţessum versta óvini samtímans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Hver er svo árangurinn af ţínu starfi og annarra löggćslumanna í gegnum áratugina? Ţeir sem vilja dóp ná í dóp, jafnvel fangar á dauđadeildum fangelsa heimsins.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 22.9.2007 kl. 21:09

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţegar ég heyri svona uppgjafartón og undanhald gagnvart fíkniefnaneyslu ,ţó ekki náist sá árangur,sem ţjóđir heims stefndu ađ fyrir áratugum síđan.Eru ekki rannsóknarstofnanir og lćknar um víđa veröld ađ reyna ađ finna varnalega lćkningu viđ ýmsum sjúkdómum t.d.krabbameini.Vitanlega verđur áfram haldiđ ađ berjast gegn notkun fíkniefna í hvađa mynd sem ţau birtast,en sífellt verđur leitađ leiđa ađ ná sem bestum árangri t.d.ađţjóđlegri samvinnu um ađ stöđva rćktun ţeirra jurta sem efnin eru unnin úr og ólögmćtar verksmiđjur.

Kristján Pétursson, 22.9.2007 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband