Borgarstj.Vilhjálmur Ţ.Vilhjálmsson og Björn Ingi Hrafnsson láti af störfum tafarlaust.
10.10.2007 | 21:29
Ţessir menn virđast vera búnir ađ missa alla tiltrú og traust borgarbúa og eigin flokksmanna vegna REI málsins og reyndar fleiri mála á undanförnum mánuđum.
Nú ćtti Framsóknarfl.ađ nýta tćkifćriđ og vinna ađ nýrri R-lista stjórn.Ţá fengi hann tíma og tćkifćri ađ byggja upp flokkinn í Reykjavík međ nýju og kraftmiklu fólki.Samfylkingin,VG og Frjálslindir myndu örugglega skođa vel samstarf viđ Framsóknarfl. viđ núverandi ađstćđur.
Ţađ er augljóst ađ borgarstjórnaflokkur Sjálfstćđisfl. er vanhćfur til ađ stjórna borginni međ Birni Inga Hrafnsyni.Ólíklegt er ađ einhver af núverandi flokkum,sem nú eru í minnihluta myndu ganga til liđs viđ Sjlálfstćđisfl. R - lista samstarf er líklegast í stöđunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.