Landsleikurinn nú viđ Dani undirstrikar enn langvarndi getuleysi landsliđsins.Leikskipulag liđsins brotnar upp, ţví tekst sjaldan ađ halda uppi skipulögđum samleik og einstaklingsframtakiđ situr í fyrirrúmi.Ţá eiga leikmenn af einhverjum ástćđum erfitt međ ađ leika sig fría,sem veldur ţví ađ allt flćđi leiksins verđur afar ţunglama - og tilviljunakennt.Ţá vantar okkur meiri hrađa í sóknarleikinn og móttaka og boltameđferđ er yfirleitt ábótavant.
Megin ástćđa ţessa getuleysis er ađ landsliđiđ vantar meiri samćfingu og miklu fleiri landsleiki.KSÍ ţarf ađ leggja fram meira fjármagn og framtíđarskipulag um uppbyggingu landsliđsins til langs tíma.Ţjóđin hefur stolt og metnađ,ţađ verđur KSÍ ađ hafa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.