Hvađa ráđstafanir ćtlar ríkisstjórnin ađ viđhafa gegn verđbólgunni ?
24.11.2007 | 21:25
Ţjóđin býđur eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar til ađ slá á verđbólguna.Mađur heyrir ekki nefndar neinar ábyrgar tillögur til úrbótar.Ýmislegt gćti ríkisstjórnin ţó gert međ fullar hendur fjár.T.d.greiđa niđur bensín - og olíuverđ,greiđa niđur a.m.k.helming ( helst allar )verđbćtur húsnćđismála og taka húsnćđiskosnađinn út úr neysluvísitölunni,enda eru fasteignir fjárfesting en ekki neysluvara og er ţví ranglega flokkađar ţar,eins og ég hef áđur gert grein fyrir á bloggsíđum mínum undanfariđ.
Mađur hafđi trú á ţví,ađ jafn sterk ríkisstjórn ađ ţingmannafjölda myndi hafa ţađ sitt fyrsta markmiđ ađ ráđast međ öllum tiltćkum ráđum gegn verđbólgunni,okurvöxtum og verđbótum á húsnćđislánum.Vona svo sannarlega a.m.k.ráđherrar Samfylkingarinnar láti af sér kveđa,íhaldiđ virđist enn fast í sama plógfarinu og ţađ var međ Framsóknarfl.Kćru bloggarar takiđ ţessi mál til umfjöllunar,ţau varđa hagsmuni okkar allra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.