Smá jólahugleiđing og jólakveđjur.

Manni verđur oft hugsađ til ţess,ađ vissulega hlýtur hverjum kennimanni ađ vera mikill vandi á höndum ađ túlka grundvallaratriđi kristinnar trúar,ađ umbúđirnar,hversu góđar sem ţćr eru ,skyggi ekki á sannindi trúarinnar á Guđ og Jesúm Krist eđa leiđi til rangra ályktana ţeirra sem á hlýđa.Athöfnin má aldei vera umfangsmeiri og skrautlegri en innihald efnis,svo hiđ andlega sviđ beri ekki tjón af.

Erum viđ ekki of kröfuhörđ gangvart prestum og kennimönnum ? Hljóta ţeir ekki ađ búa viđ sömu efasemdir og langflest okkar um sannindi og veruleika hinnar helgu bókar.Hvađ sem öllu ţessu líđur er kristin trú sú fegursta kenning og stefna sem hefur komiđ og ţví ber okkur ađ rćkta hana af fremsta megni.Kenningin um ódauđleika sálarinnar og allir séu jafnir fyrir föđur vorum á himnum er efasemdarmönnum íhugunarefni,en ekki hlutlćg sönnun.Hún samt skyggir ekki á kristna trú .ađ Guđ sé í sjálfum ţér ţ.e.kćrleikurinn.

Óska öllum gleđilegra jóla og farsćldar á  komandi ári.Lifiđ heil.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband