Stórhćttuleg Reykjanesbraut - Ökumenn gćti fyllstu varúđar.

Eins og kunnugt er varđ verktakinn ,sem annađist vegalögnina á Reykjanesbraut gjaldţrota og er viđskilnađur hans á vettvangi stórhćttulegur ökumönnum.Á einum fjórum stöđum hafa veriđ settar múrsteinastýringar međ stefnuljósum.Vegurinn í umrćddum beygjum eru of ţröngur og mjór og vitanlega ćttu ađ vera ađvaranir á veginum viđ Ytri- Njarđvík,sem lýstu ástandi hans inn fyrir vegamótin viđ Voga.

 Í dimmviđri  og hálku eru ţessar múrsteinsstýringar ţó gular séu stórhćttulegar, ţađ hef ég reynt nokkrum sinnum undanfariđ.Viđ erum ađ rćđa um eina mest keyrđu akbraut landsins.Ég er ekki dómbćr um hvernig best er ađ leysa ţetta,ég held ţó ađ hćgt sé tímabundiđ  ađ víkka og lengja beygjurnar og setja t.d.plaststýringar í stađ múrsteinastýringa,sem vćru tryggilega festar niđur í malbikiđ.Ţá vćru ađvaranir stađsettar a.m.k.300 - 400 m. frá örvaskiltum,en ţau sjást ekki í snjókomu og dimmviđri fyrr en ađ ţeim er komiđ..Eitt er víst ađ vegagerđin verđur ađ leysa ţetta mál fljótt og örugglega.Ţegar hefur tjón hlotist af ţessum múrsteinsstýringum,hvađ gerist nćt ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband