Innkaupaferđin algjör fýluferđ.
12.1.2008 | 21:24
Ćtlađi ađ kaupa mér skíđaklćđnađ.Fór í nokkrar sportvöruverslanir.Samfestingar jakkar og buxur voru svo stýfar og ţykkar,ađ viđ lá ađ ţćr stćđu mannlausar.Ćtlun mín ađ kaupa t.d.samfesting úr ţunnu lipru efni eins og ég átti lengi,hafđi keypt hann í Stokkhólmi.Mađur klćđir sig undir gallan í flís nćrfatnađ eđa prjónaföt eftir ţví hvernig viđrar hverju sinni.
Ţađ réttlćtir ekki ađ selja svona einhćfan hlífđarfatnađ ţó veđur séu hér oft óblíđ.Ţá finnst mér skíđafatnađur hér yfirleitt ósmekklegur sé miđađ viđ skíđalönd í Evrópu.Innkaupaferđin varđ ţví algjör fýluferđ,en sem betur fer eigum viđ Íslendingar fleiri valkosti,en ţessar "sjálfstandandi flíkur".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.