Er einleikur Vilhjálms að rústa flokkinn í borgarstjórn - borgarftr.íhuga að hætta.

Aðgerðir og einleikur Vilhjálms að fá Ólaf til samstarfs við Sjálfstæðisfl. án þessa að varafulltr.hans Margrét styðji meirihlutann, fyllti mælinn hjá nokkrum borgarfulltrúum Sjálfstæðisfl..Þá var málefnasamningurinn ekki kynntur nægjanlega,sumir borgarflt.sáu hann fyrst eftir að Vilhjálmur og Ólafur undirrituðu hann.Í reynd var Vilhjálmur að leika sama leikinn gagnvart borgarftr.sínum og í REY málinu.Hann haf'ði ekkert lært af fyrri mistökum sínum.

Óstaðfestar frásagnir um að nokkrir borgarftr.flokksins íhugi alvarlega að hætta í borgarstjórn undir stjórn Vilhjálms og hafi mótmælt harðlega að Ólafur settist í stól bogarstjóra.Ætla má að Sjálfstæðisfl.tapi verulegu fylgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er óskiljanlegt hvernig þessi óvenjulegi brosmildi meirihluti í borginni ætli að geta unnið saman,engin bros eða ánægja skein úr andlitum þessa liðs.Ekki einusinni geifla frá sprellaranum Gísla Marteini,spenna á milli þessara nýju borgarfulltrúa er augljós,kannski gefur maður þeim 99,daga í borgarstjórn.

jensen (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband