Snúa baki viđ fortíđinni og ganga beint áfram -Sjálfur leiđ ţú sjálfan ţig.

Nú er kominn tími til a reyna đ hjálpa Vilhjálmi út úr sínum pólutísku raunum.Ţađ er sýnilegt ađ flokkbrćđur hans hafa ekkert útspil eđa vilja til ađ hjálpa honum.Á Vilhjálmur enga inneign hjá flokknum eftir ađ hafa ţjónađ honum  dyggilega í áratugi ?

Mađurinn er ađ stćrstum hluta,ţađ sem umhverfiđ og ţjóđfélagiđ hefur gert hann.Innlegg okkar til lífsins er ekkert ákveđiđ lögmál. Eins og ţú sáir svo munt ţú uppskera.Allir verđa fyrr en síđar ađ leita međ rökvísum hćtti ađ eđli og orsökum ţess vanda, sem ţeir lenda í.Ţađ er ekki alltaf nóg ađ játa mistök sín međ vörunum einum saman og biđjast fyrirgefningar ef heilindin skortir. 

Bjargráđin geta veriđ vandfundin,ţađ er oftast erfiđast ađ leita úrlausna á eigin vandamálum.Ţá verđur mađur ađ leiđa sjálfan sig á jafnréttis grundvelli.

Vilhjálmur hefur fyrst og síđast skađađ sjálfan sig og flokkinn.Ţađ hafa margir séđ villuljós á refilstigum og krókóttum leiđum stjórnmálanna .Ég ćtla bara ađ vona ađ Vilhjálmur sigli fley sínum   milli skers og báru og nái góđri lendingu.Ég hef veriđ dómharđur í ţessu máli,međalvegurinn er oft vandfundinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband