Davíđ Oddsson búinn ađ leggja línuna um framtíđ Vilhjálms.

Enn er ţađ Davíđ,sem rćđur ríkjum í Sjálfstćđisfl.Geir var búinn ađ gefa sterklega til kynna í málum   borgarfulltrúa Sjálfstćđisfl.í borgarstjórn yrđu til lykta leidd í s.l. viku.Nú er ljóst af viđtali viđ formanninn í ţćttinum Mannamál í kvöld á stöđ 2,ađ máliđ er enn í sama farinu.

Eins og kunnugt er var ţađ haft eftir Davíđ ,ađ Vilhjálmur yrđi borgarstj. aftur ţegar Ólafur hćttir.Vilhjálmur veit hvar valdiđ er og lćtur sér í léttu rúmi liggja hvađ Geir segir.Vitanlega er ţetta mikil ögrun viđ Geir,ađ fyrrverandi form.flokksins Davíđ Oddsson sýni međ svo beinum hćtti afskipti af ţessu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband