Bankarnir eru búnir ađ grćđa 150 miljarđa á veikingu krónunnar.

Var ekki öllum ljóst ţegar krónan stóđ undir 60 kr.gangvart dollara,ađ mikil ásókn yrđi í hana,ţar sem vćnta mćtti milli 20 - 30 % lćkkunar á henni.Ţađ er eins og Seđlabankastj. og forsćtisráđhr.komi ofan af fjöllum undrandi á ţessari ţróun.

Menn ná náttúrlega ekki neinni lendingu ţegar báđir skipsherrar ţjóđarskútunnar eru međ slíkar ranghugmyndir um stöđu krónunnar,ađ ţeir halda ađ stöđug hćkkun stýrivaxta slái á verđbólguna ţó hún hafi hćkkađ stöđugt s.l.ár.Stýrivextir eru hér rúmlega ţrefalt hćrri en hjá ESB ríkjum og verđbólgan einnig ţrefalt meiri og sama gildir um okurvexti hér og tvöfaldir heimsmeistarar í matarverđi og skuldsettum heimilum.

Forsćtisráđhr.hefur sagt ţjóđinni tvennt,annars vegar ađ engin ţörf vćri á ađgerđum v/veikingar krónunnar og nú, ađ uppsveiflunni í efnahagsmálum vćri tímabundiđ lokiđ.Ţetta gerist á sama tíma og kaupmenn spá milli 20 og 30 % hćkkun á innkaupum vöruverđs erlendis frá ,síhćkkandi bensínsverđi og verđbólgu yfir 10%

Viđ erum sýnilega eins og vanţróađ ríki í efnahagsmálum međ allt á hćlunum.Gćti ekki Ingibjörg Sólrún  fćkkađ eitthvađ utanlandsferđum sínum og lesiđ yfir loforđalista sinn fyrir kosningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband