Verđur Landsspítalinn gerđur ađ opinberu hlutafélagi ?

Nú eru forstj.Landsspítalans og formađur nefndar um spítalann,báđir sjálfstćđismenn farnir ađ rćđa um ađ gera Landsspítalann ađ opinberu hlutafélagi.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađa viđbrögđ Samfylkingin sýnir í ţessu máli.Eins og allir vita er hlutafélagsformiđ inngangur ađ einkarekstri.Ţađ má aldrei ske međ Landsspítalann,heilbrigđiskerfiđ okkar er eitt ađ grundvallarstođum lýđrćđisins ,sem stendur fyrir jafnrćđi öllum til handa.Ţarna verđur Samfylkingin ađ standa föst fyrir eins og reyndar Framsóknarfl.gerđi í samstarfi viđ íhaldiđ. Viđ viljum ekki ađ grćđgin smiti um sig meira en orđiđ er í heilbrigđismálum okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband