Verður Landsspítalinn gerður að opinberu hlutafélagi ?

Nú eru forstj.Landsspítalans og formaður nefndar um spítalann,báðir sjálfstæðismenn farnir að ræða um að gera Landsspítalann að opinberu hlutafélagi.

Það verður fróðlegt að sjá hvaða viðbrögð Samfylkingin sýnir í þessu máli.Eins og allir vita er hlutafélagsformið inngangur að einkarekstri.Það má aldrei ske með Landsspítalann,heilbrigðiskerfið okkar er eitt að grundvallarstoðum lýðræðisins ,sem stendur fyrir jafnræði öllum til handa.Þarna verður Samfylkingin að standa föst fyrir eins og reyndar Framsóknarfl.gerði í samstarfi við íhaldið. Við viljum ekki að græðgin smiti um sig meira en orðið er í heilbrigðismálum okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband