Skipulagđar harkalegar ađgerđir lögreglu gegn mótmćlendum - hvađ nćst ?

Hvađ gerist ef tugţúsundir skipulagđra mótmćlenda koma saman í miđborginni,sem fara ekki eftir fyrirmćlum lögreglunnar og kynnu ađ valda miklum skemmdarverkum? Ég sé ekki ađ lögreglan hafi neina burđi til ađ halda uppi lögum og allsherjar reglu viđ slíđar ađstćđur jafn fámenn og hún er.

Lögreglan verđur ađ gćta hófs í allri framgöngu á vettvangi  viđ svona ađstćđur og reyna af fremsta megni ađ róa viđstadda.Var nokkur ástćđa ađ handtaka vorubifr.stj.á vettvangi,sem auđveldlega mátti ná til ţeirra hvenćr sem vćri? Ţá var ógnandi framkoma sumra lögreglumanna ekki til ađ róa viđstadda.Handtaka vörubifr.stj.og jafnframt ađ taka bifr.ţeirra í vörslu lögreglunnar,sem höfđu lagt bifr.sínum löglega verđur ekki auđveldlega skilin viđ ţessar ađstćđur.Hins vegar er ég andvígur öllum ólögmćtum ađgerđum vörubifreiđastj.viđ lokun akbrauta.

Stađreyndin er sú ađ fólkiđ í landinu telur sig ekki geta beđi'đ lengur aftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.Ţađ  er sterk andstađa í ţjóđfélaginu,sem krumar undir og hún er ađ koma upp á yfirborđiđ.Viđ höfum bara séđ fyrstu viđbrögđin og ţví miđur virđist lögreglan ekki hafa haft nćgjanlega góđ tök á ađgerđum á vettvangi.

Ríkisstjórin ćtti fyrir lögnu síđan ađ vera búin ađ gefa út fyrirmćli um ađgerđarplan í efnahagsmálum svo ţjóđin viti hvađ er framundan  í verđbólgu - og vaxtamálum,en eins og kunnugt er hćkkar höfuđstóll  lána gífurlega og fjöldi gjaldţrota eyks.Ţá hafa eldsneytis - og matarhćkkanir mikil áhrif á lífsafkomu fólks.Allt ţetta og reyndar margt fleira kindir undir óánćgju fólks,sem hćglega getur sprungiđ út í alvarlegri átökum en viđ höfum veriđ vitni ađ hingađ til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband