Lagið okkar og sviðssetningin á laginu okkar í Evrópukeppninni eitt allsherjar klúður.
3.5.2008 | 20:17
Þvi oftar sem ég horfi á þetta myndband og heyri þennan tilfinningasnauða hávaða og öfgvafulla látbrað líður mér illa.Að þetta skuli vera framlag okkar,sem eigum fullt af hæfileikaríkum lagahöfundum er alveg dæmalaust.
Þá er þessi sífellda keppni milli söngvarana og hljómsveitarinnar hvor geti yfirkeyrt hinn í hávaða ekki líkleg til að láta vel í eyra.Hver ræður þessari ömurlegu sviðsetningu,þar sem söngvararnir eru að stórum hluta yfirskyggðir af einhverjum aukapersónum,sem eiga þarna ekki heima.Við verðum að skipuleggja þennan undirbúing á faglegum nótum og koma honum úr þessu klessuverki tómleikans.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.