Ótímabćrar fréttir af kynferđisáreitni eđa blyđgunarsemi sóknarprestins á Selfossi.
6.5.2008 | 22:24
Enn og aftur gera fréttastofur sig seka um ótímabćrann fréttaflutning.Á međan ekki er fariđ međ lögformlegum hćtti ađ yfirheyra stúlkurnar og rannsaka máliđ og ekki liggur fyrir stađfestur framburđur ţeirra, eiga fréttastofur alls ekki ađ birta neina frétt um máliđ.Hér er ég ekki ađ bera neitt blak af sóknarprestinum,sem ég ţekki ekki neitt,heldur ađ hafa í huga ţá miklu mannorđshnekki,sem viđkomandi verđur fyrir hvort heldur hann reynist sekur eđa saklaus.Viđ ţekkum ótal sögusagnir,sem komiđ hefur veriđ á kreik af illgjörnum lygalaupum til ađ eyđileggja mannorđ viđkomandi karla og kvenna.Persónulega varđ ég tvisvar ađ kćra sama dagblađiđ fyrir meiđyrđi og vann ţau mál bćđi í Hćstarétti.Um var ađ rćđa afbotamenn,sem ég ţurfti ađ hafa afskipti af í alvarlegum sakamálum á sínum tíma sem löggćslumađur.
Máliđ fer nú til međferđar fyrir Hérađsdómi Suđurlands.Máliđ var af foreldri annarar stúlkunnar vísađ fyrst til Barnaverndarstofu,en ţar sem stúlkurnar hafa náđ lögbođnum aldri til dómsmeđferđar verđur máliđ afgr.í Hérađsdómi.Hins vegar getur Barnaverndarstofa veriđ lögreglu og dómstólnum til ađstođar ef ţess er óskađ.
Frásögn og upplifun Jörg Sonderman organista í Selfosskirkju af ţessu máli á heima hjá lögreglunni opinberar ályktanir hans eru eins og fréttamannanna ótímabćrar.Hvađ liggur honum á ađ koma skođunum sínum á framfćri áđur en lögreglan hefur lokiđ a.m.k.frumrannsókn í málinu?eđa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.