Stöđ 2 misnotar ađstöđu sína - engin jafnrćđisregla viđhöfđ gagnvart utanríkisráđhr.
7.5.2008 | 20:52
Eins og kunnugt er hefur Stöđ 2 marg ítrekađ sýnt mynd af Ingibjörgu Sólrúnu Gíslad.utanríkisráđhr.ţar sem hún lofađi kjósendum fyrir síđustu kosningar ađ breyta svonefndum eftirlaunalögum.Er hugsanlegt ađ greitt sé fyrir svona myndbirtingar?
Ég myndi ađ sjálfsögđu fagna svona framtaki fréttastofunnar ef allir ráđhr.ríkisstjórnarinnar sćtu viđ sama borđ og einnig formenn stjórnarandstöđunnar.Loforđalistar ţeirra voru einnig umfangsmiklir og vörđuđu tugmiljarđa fjárframlög til ýmissa málaflokka.Mér finnst eđlilegt ađ Ingibjörgu sárni svona pólutískt einspil Stöđvarinnar.Ég hef fregnađ ađ samstarfsfl.hennar í ríkisstjórn sé ţungur í taumi og vilji ekki ađ máliđ hafi forgang. Í síđustu ríkisstjórn Sjálfstćđi - og Framsóknarfl.kom Sjálfstćđisfl.í veg fyrir ađ eftirlaunalögunum vćri breytt. Stöđ 2 hefđi mátt kynna sér ţetta mál betur,áđur en ţeir settu Ingibjörgu á "höggstokkinn."
Mér finnst fréttastj.Stöđvarinnar ekki hafa viđhaft ţá jafnréttisreglu eđa siđferđiskennd ,sem honum ber í ţessu máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
Athugasemdir
Já furđulegt hjá fréttastofu stöđvar-2 ađ vera alltaf ađ hamra á ţessu eina máli, ţađ eru jú 3 ár eftir af kjörtímabilinu svo spyrjum ađ leikslokum, er sannfćrđur um ađ stađiđ verđi viđ ţetta loforđ ţó íhaldiđ sé á móti ţví. Svo fćr Geir Haarde algjört frí frá fallbyssukúlum stöđvarinnar ţó hann hafi veriđ mjög slakur leiđtogi ţessarar stjórnar og eiginlega gert minna en ekki neitt.
Skarfurinn, 7.5.2008 kl. 20:58
Mér finnst nú líklegt ađ ráđherrar Sjálfstćđisflokksins fái svona yfirhalningu líka en ţađ er eđlilegt ađ byrja á Samfylkingunni ţađ er af svo rosalega mörgu ađ taka. Mér fannst alveg fáránlegt af henni ađ vara međ skćting viđ fréttamanninn ţegar hann spyr kurteislega hvort ađ ekki eigi ađ efna kosningaloforđin. Ţađ má ekki ganga út frá ţví sem vísu ađ ţađ sé ekkert ađ marka stjórnmálamenn.
J. Trausti Magnússon, 7.5.2008 kl. 21:00
Allt í lagi vonum ţađ, en var nokkuđ fullyrt á sínum tíma ađ ţetta ćtti ađ endurskođa á fyrsta árinu endilega, ţađ eru 3 eftir og nćgur tími. Kannski var pirringur ISG útaf ţví ađ stöđin hefur tekiđ ţetta eina dćmi út úr og spilađ vikulega međan allir ađrir hafa fengiđ friđ ? Ekki hefur veriđ gengiđ hart ađ Haarde eftir bull hans um ódýrar einkaţotur eđa andstöđu hans viđ ESB ţó meirihluti ţjóđarinnar vilji láta reyna á umsókn, ţar fylgir forsćtisráđherra ekki óskum fjöldans sem hann á ţó ađ vinna fyrir.
Skarfurinn, 7.5.2008 kl. 21:11
Trausti ,Stöđin var búin oft ađ sýna ţessa mynd.Var ekki nóg ađ sýna myndina einu sinni og eiga ţá strax viđtal viđ hana um ţetta kosningaloforđ.Ekki hef ég tiltćkan loforđralista stjórmálafl.Hefur ţú ţađ ? Ef svo er ekki , áttu ađ rćđa máefnalega um ţessi mál.
Kristján Pétursson, 7.5.2008 kl. 21:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.