Um 30.000 íbúđareigendur skulda umfram eignir , segir Seđlabankastjóri.

Seđlabankastjóri tilkynnti ţetta í dag og sagđi  ađ fjárhagsstađa ţessa fólks vćri slćm.Forsćtisráđhr.sagđi einnig í dag,ađ hann hefđi varađ fólk viđ miklum lántökum fyrir nokkru síđan.Ţannig er ađkoma ţessara manna ađ landmönnumi,sem eiga minna en ekki neitt.Engar tilkynningar um efnahagslegar ađgerđaráćtlanir ríkisstjórnar né Seđlabanka í ţessum málum.Reyndar kom fram ađ ríkisstjórnin  vćri ađ efla Seđlabankann og auka lántraust bankana,svo ţeir gćtu á ný sinnt "  eđlilegri " lánastarfsemi.

Mađur gćti haldiđ af ţessum ađgerđum ríkisstjórnarinnar,ađ enn vćri ríkisábyrgđ á bönkunum.Svo er náttúrlega ekki.Ţeir eiga ađ bera fulla ábyrgđ á sínum rekstri,ţjóđin á ekki ađ leggja krónu í ábyrgđir fyrir bankana,sem viđhafa í skjóli einkaađstöđu sinnar hreina okurstarfsemi á sínum viđskipavinum,hćstu vextir og  verstu lánakjör í Evrópu.Nú horfa allir til , ađ hingađ komi alvöru evrubanki,sem m.a.taki yfir öll íbúđar - og rekstrarlán,sem miđast viđ sömu lánakjör og gilda innan ESB.Samk.skođunarkönnun nýlega vill mikill meirihluti ţjóđarinnar ađ viđ hćttum strax ađ nota hina handónýtu fljótandi  krónu  og sćkjum um ađild ađ ESB.Ţingflokkur Sjálfstćđisfl.er eins og kunnugt er mótfallin ađild ađ ESB og einnig VG.Rökstuđningur ţeirra gegn ađild er orđinn ađ einhverri ţráhyggju um ađ ţjóđin missi sjálfstćđi sitt.Vćri líklegt ađ hart nćr ţrjátíu ríki Evrópu hefđu gengiđ í ESB ef ţau vćru ađ fórna sjálfstćđi sínu ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég hef margoft bloggađ um ađ húsnćđiskosnađurinn ćtti ekki ađ vera í neysluvísitölu,ţar sem húseign er fasteign,sem viđ greiđum lögbođin gjöld af.Húsnćđiskosnađur er a.m.k.í nokkrum ESB löndum ekki í neysluvísitölu.

Kristján Pétursson, 9.5.2008 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband