Hver greiðir fyrir vikulegar myndbirtingar á Stöð 2 af Ingibjörgu Sólrúnu Gíslad.

Í fleiri vikur hafa þessar myndbirtingar borist án nokkurra skýringa fréttastjórans.Hér sjá allir að um er að ræða einstakt póitískt einelti,sem er áður óþekkt hér á landi.Vissulega lofaði Ingibjörg fyrir síðustu kosningar að svonefnt eftirlaunafrumvarp yrði tekið til meðferðar og afgreitt.Hins vegar hefur jafnframt komið í ljós að Sjálfstæðisfl.er með ákveðna tregðu í þessu máli eins og  kom í ljós í síðustu ríkisstjórn Sjálfstæðisfl.og Framsóknar.Fréttastjórinn ætti frekar að taka undir með Ingibjörgu og þrýsta á Sjálfstæðisfl.að ljúka þessu máli hið allra fyrsta.

Ég hef heyrt frá mörgum hlustendum hvar í flokki sem þeir standa,að þeir fordæma framkomu fréttastjórans.Varla getur svona framkoma verið Stöð 2 til framdráttar í áskriftum.Hlustendur velta líka fyrir sér hver greiði fyrir þessar birtingar og hver hafi hag af þeim.Vona að fréttastjóri þori að stíga fram og upplýsa málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband