170 brotamenn biđu fangavistar vegna plássleysis í fangelsum fyrir mánuđi síđan.Nú er rćtt um ađ a.m.k.helmingur ţeirra gćti sótt um samfélagsţjónustu í stađ fangelisrefsingar.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađa skilyrđi fangar ţurfa ađ uppfylla til ađ njóta samfélagsţjónustu og hvernig sérfrćđingaáliti verđur háttađ.Ţetta hefur veriđ reynt undanfarin ár í nokkrum mćli,en ágreiningur er um hvernig hefur tiltekist.Svo geta menn líka velt fyrir sér hvort slíkir verustađir samrćmist ţeim skilyrđum ,sem refsingar eru grunvllađar á samk.hegingarlögum.Ég ćtla ekki ađ leggja neinn dóm á samveru fanga og ţeirra sem njóta samfélagsţjónustu,en tel ađ ţessi mál ţurfi ađ fá frekari rannsóknir en nú er,en láta ekki fjárskort fangelsismála ráđa ferđinni eins og veriđ hefur undanfarin ár.Ţađ er til háborinnar skammar,ađ ekki skuli hafa veriđ byggt fullkomiđ deildarsskipt fangelsi,en um ţađ hefur veriđ rćtt a.m.k.í hálfa öld ,allt frá ţví Ólafur Jóhannesson,var dómsmálaráđhr.
Viđ Íslendingar verđum sem lýđrćđis - og menningaţjóđ ađ endurskođa afstöđu okkar til fangelismála almennt.Viđ eigim ađ líta á fangelsin sem deildarskiptar međferđarstofnanir,ţar sem fangarnir eigi rétt á sálfrćđilegri međferđ,menntun og störfum viđ sitt hćfi.Verum ţess minnug,ađ sárustu sorgirnar eru ţćr ,sem viđ höfum valdiđ okkur sjálfir.Hvergi birtast manni ţessi sannyndi skýrar en innan fangelsismúranna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.