Alţingi Íslendinga álykti ađ hvalveiđum verđi hćtt.
15.5.2008 | 23:00
Hópur ţingmanna í fulltrúadeild Bandaríkjaţings hafa lagt fram ályktunartillögu ađ hvalveiđum ţar verđi hćtt bćđi vísinda - og atvinnuveiđum.
Íslendingar ćttu ađ banna hvalveiđar af tveimur megin ástćđum.Enginn markađur er fyrir hvalkjöt lengur og mjög vaxandi hvalaskođun er orđinn vćnlegur atvinnuvegur víđsvegar kringum landiđ,sem skapar ţúsundum Íslendinga atvinnu og miljarđa tekjur.
Hvalveiđar eru eins og kunnugt er illa séđar af miljónum manna um víđa veröld.Ţćr verka afar sterkt á tilfinningalíf fólks,sem telur hvalina stćrstu dýr veraldar vera tign hafanna, skynsöm og hćfileikarík dýr međ sterka sköpun.Ţegar ég var til sjós,sem var reyndar ekki lengi,fann ég sterka kennd međ ţessum tilkomumiklu dýrum.Hvalverkunarstöđin í Hvalfirđi var ekki stoppistöđ mín á ferđum ţar framhjá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.