Árangursríkar ađgerđir gegn fíkniefnaglćpum.

Fíkniefnin flćđa inn í landiđ ţrátt fyrir ađgerđir löggćslunnar.Skipulag ţeirra sem flytja inn efnin,dreifa ţeim  og fjármagna er komiđ á slíkt hćttustig,ađ ekki verđur lengur hjá ţví komist ađ endurskipuleggja og efla nánast allar rannsóknarađgerđir löggćslunnar á sama tíma verđi allar forvarnir virkar,en ţá verđa líka allir viđkomandi ađilar ađ sameinast  og sýna dug og kjark í stađ ţess ađ vera hrćddir áhorfendur og bíđa ţess sem ađ höndum ber.Fjárfrek langtíma rannsóknar verkefni bíđa löggćslunnar bćđi er lýtur ađ dreifingu fíkniefna innanlands og innflutningsleiđum erlendis frá.Slíkar ađgerđir krefjast stóraukins mannafla sérhćfđra lögreglumanna,sem kostar mikla fjármuni.Viđ eigum í höggi viđ skipulagđa fjölmenna hópa stórgćpamanna,sem hefur tekist ađ skipuleggja dreifingu í nánast öllum hverfum á stór-Reykjavíkursvćđinu og byggđalaga á landsbyggđinni.Foreldrar barna á grunnskólaaldri eru óttasleginn um ađ dreifiađilar fíkniefna séu ađ skipuleggja sölukerfi innan skólanna.Erlendir ađilar eru alltaf í ríkari mćli ađ koma ađ innflutningi efnanna,sem bendir eindregiđ til ađ mafían hafi augastađ á Íslandi einkanlega vegna hins háa verđlags fíkniefna hér á landi.Viđ verđum ađ tryggja ađ lög og reglur í landinu torveldi ekki rannsóknarađilum skilvirkni í starfi og allar starfsreglur séu skýrar og afdráttarlausar.Ef stjórnvöld og löggćslan standa ţétt saman,ţá má ćtla ađ ţjóđin fylki sér ađ baki ţeim.Fíkniefnaneyslan er háskabál sem viđ verđum ađ stöđva.Ég varađi ţjóđina l970  ítreklađ viđ ţeim hćttum og afleiđingum sem myndu skapast viđ fíkniefnaneyslu ef ekki yrđi strax brugđist viđ.Ţví miđur náđu ekki ađvaranir mínar til viđkomandi stjórnvalda og löggjafarvaldiđ dróg lappirnar.Nú er ekki lengur hćgt ađ skjóta sér undan ábyrgđ,ţađ er ađeins ein leiđ framundan ţađ er alvöru stríđ viđ ţessa gćpamenn.       Kristján Pétursson,fyrrv.deildarstj.      

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

100% sammála

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.11.2006 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband